Jæja gott fólk nú er smá vandi á höndum . Þannig er að að ég er að gera bláberjavín og vínið er staðnað í 1,072 og það er alveg óhemju súrt . ER möguleiki að taka súrleikan í burtu með kalki?? og byrja aftur á gerjun??
Er S.G. búið að vera 1.072 lengi ( hefurðu testað S.G í þrjá daga í röð)?
ég efast um að þetta hafi staðnað út af of háu sýrustigi, súrleikin mun minnka með gerjuninni.
þetta er líklega útaf myndunar sorbate sem getur skeð við gerjun á bláberjum.
til að ráða bót á þessu bættu út í yeast energizer (þetta er ekki það sama og gernæring (Yeast Nutrient))
í þeim hlutföllum sem framleiðandin mælir með og hrærðu upp í botfallinu.
ef það dugar ekki fleytu þá yfir í hreint gerjunar ílát og gerðu ger startara með Lalvin EC-1118 eða álíla öflugu geri