Sælir
Þið sem hafið verið að nota Beertools
ég nota eins og margir Pale ale malt sem base í minn bjór en á beertools er gefið upp 6-7 tegundir af Pale ale malt, hvað hafið þið skráð í Beertools
Pale ale malt "Rahr"...? eða...?
Kornið í Ölvisholti er frá Weyermann í Þýskalandi. Það hefur verið minnst á það hér á spjallinu áður ef þú prófar að leita, en hér má líka finna upplýsingar um kornvörurnar þeirra. Þú getur síðan notað þær upplýsingar til að finna rétta kornið í BeerTools eða bæta því við.