Two Headed Lion (ESB - taka tvö)

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Two Headed Lion (ESB - taka tvö)

Post by Idle »

Sá fyrri er góður, en hann varð töluvert undir í flestum tölum, og í raun Standard Bitter skv. BJCP skilgreiningu. Ég ákvað að taka hann fyrir aftur í dag, og ná tölunum réttum, fá meiri fyllingu, og eilítinn karamelluvott.

Code: Select all

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 18,00 L      
Boil Size: 21,65 L
Estimated OG: 1,061 SG
Estimated Color: 12,8 SRM
Estimated IBU: 32,1 IBU
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
3,90 kg       Pale Malt (2 Row) Ger (3,0 SRM)           Grain        79,59 %       
0,30 kg       Cara-Pils/Dextrine (2,0 SRM)              Grain        6,12 %        
0,30 kg       Munich Malt (9,0 SRM)                     Grain        6,12 %        
0,25 kg       CaraMunich II (60,0 SRM)                  Grain        5,10 %        
0,15 kg       Caraaroma (130,0 SRM)                     Grain        3,06 %        
10,00 gm      Goldings, East Kent [5,00 %]  (90 min)    Hops         6,6 IBU       
15,00 gm      Fuggles [4,50 %]  (90 min)                Hops         9,0 IBU       
18,30 gm      Goldings, East Kent [5,00 %]  (30 min)    Hops         8,7 IBU       
18,00 gm      Fuggles [4,50 %]  (30 min)                Hops         7,7 IBU       
15,00 gm      Fuggles [4,50 %]  (5 min) (Aroma Hop-SteepHops          -            
1,00 tsp      Irish Moss (Boil 15,0 min)                Misc                       
1 Pkgs        SafAle English Ale (DCL Yeast #S-04)      Yeast-Ale                  


Mash Schedule: Single Infusion, Medium Body, No Mash Out
Total Grain Weight: 4,90 kg
----------------------------
Single Infusion, Medium Body, No Mash Out
Step Time     Name               Description                         Step Temp     
60 min        Mash In            Add 12,78 L of water at 75,6 C      67,8 C      
Preboil gravity var 1.052 (stigi meira en áætlað), og OG nákvæmlega 1.061. Rétt rúmir 18 lítrar fóru í fötuna, svo nýtnin var einnig eins og áætluð, eða 75,31%.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Post Reply