Nú þegar hef ég fengið svar við nokkrum spurningum í bjórgerðahlutanum, mig skillst að Bykó eigi einhver Kælibox á rýmingarútsölu svo ætla að athuga hvort ég geti fundið eitthvað þar.
Ég býst við að skella mér beint í All-Grain, þannig þarf að fara að sanka að mér réttu tólunum.
Ef einhver hefði áhuga, þá er ég mjög áhugasamur að fá að smakka svona alvöru all grain heimabrugg, ef einhver myndi tíma því þá gæti ég t.d. látið þann sama aðila fá bláan Chimay á móti og látið Orginal Chimay glas fylgja