hræriplata

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.
Post Reply
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

hræriplata

Post by kristfin »

mér datt í hug að búa mér til hræriplötu til að brúka þegar ég fer að búa til startara úr gergarðinum minum uppkomandi.
þetta er ekki flókið. hirti segul úr hörðum diski, sem var í xboxinu mínu áður en ég moddaði og stækkaði diskinn. skellti
límdi segulinn á kæliviftu úr tölvukassa og skellti síðan viftunni í botninn á plastdollu.

Image

Image

núna vantar mig bara keiluflösku og hræriprik. bjó reyndar til hræriprik úr nagla sem virkað vel, setti síðan inni í slöngu, en hitt væri meira pró
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: hræriplata

Post by Eyvindur »

Þú færð keiluflösku í A4, sá ég um daginn. Man ekki hvað þær kostuðu, en það var allavega hálfur útlimur, ef mig misminnir ekki.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
dax
Kraftagerill
Posts: 112
Joined: 1. Oct 2009 20:17
Location: Kópavogur
Contact:

Re: hræriplata

Post by dax »

kristfin wrote:...hirti segul úr hörðum diski, sem var í xboxinu mínu áður en ég moddaði og stækkaði diskinn.
Þú ert alvöru Homebrewkall! :) :ugeek:
Í gerjun: ekkert
Í lageringu á secondary: Sterkur S04
Á flöskum: ekkert
Á næstunni: eitthvað meira en EKKERT! :)
User avatar
ulfar
Gáfnagerill
Posts: 238
Joined: 8. May 2009 08:32

Re: hræriplata

Post by ulfar »

Mjög glæsilegt. Þú gerir hluti, það finnst mér sniðugt. Ég læt oftast nægja að hugsa um þá.
Post Reply