Sigurdur's AG #1 (late hopping experiment)

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Sigurdur's AG #1 (late hopping experiment)

Post by sigurdur »

Ég er að setja í þennan, minn fyrsta AG:
Recipe Specifications

--------------------------

Batch Size: 25.00 L

Boil Size: 31.04 L

Estimated OG: 1.059 SG

Estimated Color: 6.2 SRM

Estimated IBU: 37.7 IBU

Brewhouse Efficiency: 75.00 %

Boil Time: 60 Minutes



Ingredients:

------------

Amount Item Type % or IBU

5.00 kg Pale Malt (Weyermann) (3.3 SRM) Grain 80.00 %

1.00 kg Munich I (Weyermann) (7.1 SRM) Grain 16.00 %

0.25 kg Cara-Pils/Dextrine (2.0 SRM) Grain 4.00 %

10.00 gm Amarillo Gold [8.50 %] (30 min) Hops 6.0 IBU

10.00 gm Centennial [8.00 %] (30 min) Hops 5.6 IBU

25.00 gm Amarillo Gold [8.50 %] (15 min) Hops 9.6 IBU

25.00 gm Centennial [8.00 %] (15 min) Hops 9.0 IBU

25.00 gm Centennial [8.00 %] (5 min) Hops 3.6 IBU

25.00 gm Amarillo Gold [8.50 %] (5 min) Hops 3.9 IBU

1 Pkgs SafAle American Ale (DCL Yeast #S-05) Yeast-Ale





Mash Schedule: Single Infusion, Medium Body

Total Grain Weight: 6.25 kg

----------------------------

Single Infusion, Medium Body

Step Time Name Description Step Temp

60 min Mash In Add 16.30 L of water at 74.4 C 67.8 C

10 min Mash Out Add 9.13 L of water at 91.5 C 75.6 C


---------------------
Ég held að það sé ekkert að þessu, en ef þið sjáið eitthvað, endilega öskra :)
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Sigurdur's AG #1 (late hopping experiment)

Post by Idle »

Ég sé ekkert athugavert við þetta. Ætti að vera gott malt og humla jafnvægi á þessum. :D

Til lukku með AG! :skal:
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Sigurdur's AG #1 (late hopping experiment)

Post by sigurdur »

Takk fyrir það.

Þetta tókst fyrir rest. OG endaði í ~1055, aðeins lægra heldur en uppskriftin segir til um.

Ég náði svo að sofa í 3 tíma fyrst að ég sleppti því að þrífa almennilega og ganga frá.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Sigurdur's AG #1 (late hopping experiment)

Post by Hjalti »

Til lukku með þetta! :)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Sigurdur's AG #1 (late hopping experiment)

Post by sigurdur »

Ég tók mælingu á laugardagskvöldið (að mig minnir, frekar en föstudagskvöldið) seinasta og þá var bjórinn búinn að gerjast í eina viku eða svo. Mælingin sýndi 1.012 og það var enn mikill haus þannig að ég hugsa með mér að gerið eigi bara eftir smá vinnu (Est. FG var 1.017, gæti verið að ég hafi klúðrað meskingunni aðeins)
Nú í kvöld (miðvikudagskvöld) þá tók ég annað sýni og mældi það. Sú mæling var um 1.010 og enn er þessi haus á elsku bjórnum.
Nú spyr ég bara, veit einhver hvað er í gangi með gerið?
Gerhausinn er svona aðeins dekkri að ofan (gul-brúnleitt) og þykkt, með ljósari (mjög hvítleitt) froðu undir sér sem að er ekki jafn þykk.

Hafið þið lent í þessum aðstæðum?


Btw, sýnið er ótrúlega gott.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Sigurdur's AG #1 (late hopping experiment)

Post by sigurdur »

Það er svosem ágætt líka að nefna það að ég hef verið að gerja hann í 16-18°c rými og færði hann í 20°c rými í gær til að gefa gerinu séns á að klára sitt ...
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Sigurdur's AG #1 (late hopping experiment)

Post by sigurdur »

Ég tók mynd af þessu svo að þið vitið hvað ég meina ..
Image
Post Reply