Fyrsti mánudagur Nóvember mánaðar

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
Post Reply
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Fyrsti mánudagur Nóvember mánaðar

Post by Hjalti »

Núna er tæp vika að fyrsta mánudagi Nóvember (2 nóvember)

Einhver sem vill halda hittingin í þetta skiptið? :fagun:
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Fyrsti mánudagur Nóvember mánaðar

Post by Hjalti »

Er engin sem vill halda þetta í þetta skiptið?
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Fyrsti mánudagur Nóvember mánaðar

Post by sigurdur »

Orðin ógurleg feimni hjá fólki núna við að halda þetta.
Við getum haldið útifund á Thorsplani .. :fagun:
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Fyrsti mánudagur Nóvember mánaðar

Post by Hjalti »

Spurning um að hittast bara á Vínbarnum klukkan 8 á mánudagskvöld ef það er engin sem vill halda þetta.

Yfirleitt hefur það nú ekki verið meira en 5-6 sem hafa mætt en það kanski breytist ef við færum þetta á Vínbarinn!
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Fyrsti mánudagur Nóvember mánaðar

Post by Idle »

Ég get boðið aðstöðu aftur ef út í það er farið. Á líka eitthvað fleira til að smakka núna. :P

Hvernig er það annars, setja þeir ekkert út á þetta á Vínbarnum ef við erum að koma með bjórinn með okkur?
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Fyrsti mánudagur Nóvember mánaðar

Post by sigurdur »

Ég held að þeir kvarti ekki ef við kaupum af þeim líka.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Fyrsti mánudagur Nóvember mánaðar

Post by Hjalti »

Við yrðum að fá leyfi fyrst og svo getum við lokað soldið að okkur þarna hjá þeim. Það verður samt að vera innan mjög rímlega marka sem við gerum svonalagað hjá Vínbarnum og sömuleiðis yrðum við sjálfsagt að greiða eithvað smá fyrir það að gera þetta. Ekki nema það væri að allir kaupa sér allavega 1 skjálfta á krana!
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Fyrsti mánudagur Nóvember mánaðar

Post by kristfin »

ég ætti að geta haldið þetta, ef allir haga sér vel.

væri samt gott að hafa annað í bakhondinni því það er smá séns að ég geti ekki verið við á mánudaginn.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Fyrsti mánudagur Nóvember mánaðar

Post by Hjalti »

Sendu á mig upplýsingarnar í PM um heimilisfang, þá sendi ég út tilkynningu :)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Fyrsti mánudagur Nóvember mánaðar

Post by Bjössi »

Ég get tekið að mér að bjóða næsta mánudag ef kristfin forfallast
User avatar
valurkris
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 29. Jul 2009 06:47
Location: Kópavogur

Re: Fyrsti mánudagur Nóvember mánaðar

Post by valurkris »

Er kominn einhver festa á þetta, staður eða tími
Kv. Valur Kristinsson
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Fyrsti mánudagur Nóvember mánaðar

Post by Hjalti »

Sælir!

Ég er búinn að vera Netlaus alla helgina þannig að þetta er mögulega of seint í rassinn gripið.


Fundurinn Verður klukkan 20:00 í kvöld 2 Nóvember.
Brekkutún 1, Kópavogi
kjallari
Efstu 3 stæðin fyrir framan, húsið. Þar á að vera landrover jeppi.

Kort má finna hér
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Fyrsti mánudagur Nóvember mánaðar

Post by Bjössi »

ég mun mæta
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Fyrsti mánudagur Nóvember mánaðar

Post by halldor »

Ég get því miður ekki mætt :(
Þarf að skila verkefni í kvöld.
Plimmó Brugghús
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Fyrsti mánudagur Nóvember mánaðar

Post by Andri »

Missti af þessu því miður :(
Móðir mín kom óvænt með snakehead fiskana mína og ég þurfti að græja fiskabúrið prontó.
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
hordurg
Villigerill
Posts: 48
Joined: 29. Oct 2009 15:57

Re: Fyrsti mánudagur Nóvember mánaðar

Post by hordurg »

Jæja hverju missti maður af? :)

Þurfti að vinna í kvöld.
Hjortur
Villigerill
Posts: 13
Joined: 23. Jul 2009 23:49

Re: Fyrsti mánudagur Nóvember mánaðar

Post by Hjortur »

Ahhhh þetta var dásamlegt ! Eintómir ger nördar og allir með smakk nema ég - Missi ekki af fleiri svona fundum og drösla með mér einum Corny næst. By the way - ég hefði misst af þessu ef ekki væri fyrir póstsendinguna í dag. Takk fyrir kvöldið !
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Fyrsti mánudagur Nóvember mánaðar

Post by kristfin »

þetta var fínt. soldið kópavogsþema. allir þáttakendur búa í 1000 metra radíus við brekkutúnið.

en við smökkuðum á bjórnum hjá halldóri, sem var fínn, passívur, hefði mátt sigta humlana frá þegar hann fór í kútinn.

ég gaf viðstöddum skjaldborgaröl, simple simon smassið, coopers og léttkolsýrt eplavín.

valurkris mætti með hið ágætasta rauðvín.

elli mætti með frábært krækiberja port, sem var gerður góður rómur að.

uppkomandi fágunarmeðlimur, sveinn mætti á vaktina og lærði vonandi eitthvað. hafði allavega gaman að því að fylgjast með öllum snillingunum.

hjörtur sagði okkur fá öllum bjórnum sem er á korny kútum heima hjá honum. hann fékk það verkefni að koma hluta af honum á flöskur eða bara mæta með kútinn næst.

en þetta var fín kvöldstund. takk fyrir það.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
valurkris
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 29. Jul 2009 06:47
Location: Kópavogur

Re: Fyrsti mánudagur Nóvember mánaðar

Post by valurkris »

Takk fyrir kvöldið.

Þetta var ekkert nema gaman og ég er hræddur um að maður eigi eftir að kíkja á fleiri mánudgasfundi
Kv. Valur Kristinsson
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Fyrsti mánudagur Nóvember mánaðar

Post by Idle »

Ég hefði gjarnan viljað kíkja, en gleymdi mér í sveitinni. Svo vill verða þegar kálfarnir sleppa út í ferska loftið!
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Fyrsti mánudagur Nóvember mánaðar

Post by Oli »

kristfin wrote: hjörtur sagði okkur fá öllum bjórnum sem er á korny kútum heima hjá honum. hann fékk það verkefni að koma hluta af honum á flöskur eða bara mæta með kútinn næst.
Ég hef verið að nota þessa aðferð til að setja á flöskur úr kút, með þokkalegum árangri, það þarf bara að passa upp á þrýstingin við átöppun.
http://www.homebrewtalk.com/f35/we-no-n ... gun-24678/" onclick="window.open(this.href);return false;
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Fyrsti mánudagur Nóvember mánaðar

Post by Bjössi »

Fínt hvöld
Og gott smakk, fyrsta bjórinn sem ég smakkaði (man ekki hvað heitir) fanns mér ekki góður. en vann mjög á eftir fleiri sopa, langaði í meira þegar glasið var tómt
berjalíkjörinn frábær, ég kom með smakk af mínum fyrsta allgrain, var voða montinn með að mönnum líkaði vel. gat því miður ekki stoppað nema um klukkutíma
Þakkir
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Fyrsti mánudagur Nóvember mánaðar

Post by Hjalti »

Ég komst því miður ekki.... (held að þetta sé fyrsti fundurinn sem ég kemst ekki á)

Hvað mættu margir?

Ég skal taka næsta fund heim til mín :)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
Post Reply