Góðan daginn.
Ég geri ráð fyrir því að við séum flest að brugga með amerískar uppskriftir frá
Jamil eða
Homebrewtalk sem útgöngupunkta. Ég hef verið að reyna að finna út úr því hvaða malt frá
Weyermann er hægt að nota í staðinn fyrir þessi amerísku.
Útgáfa 2 (31. ágúst)
Biscuit Malt = Rista ljóst grunnmalt í ofni við 150 til 170°C í allt að klukkustund.*
Belgian Biscuit = CaraAmber ***
dextrine malt = CaraPils
Crystal 40 = CaraMunich I eða II
Victory, Belgian Aromatic, Honeymalt = Melanoidin Malt **
Belgian Special B, Crystal 120 = CaraAroma
Chocolate Malt = Carafa
Maris Otter eða annað grunnmalt fyrir breskt öl = Wienna Malt
Því miður er þetta frekar gróft og það væri flott að heyra hugleiðingar sem flestra um þetta málefni.
Heimildir:
*
http://oz.craftbrewer.org/Library/Metho ... ting.shtml" onclick="window.open(this.href);return false;
**
http://www.weyermann.de/eng/faq.asp?ume ... &sprache=2" onclick="window.open(this.href);return false; og
http://www.craftbrewer.com.au/shop/details.asp?PID=807" onclick="window.open(this.href);return false;
***
http://www.craftbrewer.com.au/shop/details.asp?PID=802" onclick="window.open(this.href);return false;
Zum Wohl!
Der Braumeister