Skjaldborgar Öl

Hér skal eingöngu skrá uppskriftir sem hafa verið prófaðar og gefið góða raun að mati bruggara, vina og/eða vandamanna. Nafn bjórstíls skal taka fram í titli þráðar. Dæmi: "Hvítur sloppur – Belgískur Hveitibjór"
Post Reply
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Skjaldborgar Öl

Post by kristfin »

svona í ljósi allrar þeirrar skemmtilegu umræðu um uppskriftir sem hefur farið fram, þá er hér öl sem ég gerði fyrir tæpum 2 vikum.

Code: Select all

BeerSmith Recipe Printout - www.beersmith.com
Recipe: Skjaldborgar Öl
Brewer: Stjáni
Asst Brewer: SHMBO
Style: American Pale Ale
TYPE: All Grain
Taste: (35,0) 

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 25,00 L      
Boil Size: 31,38 L
Estimated OG: 1,054 SG
Estimated Color: 9,6 SRM
Estimated IBU: 27,0 IBU
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
5,00 kg       Pale Malt (Weyermann) (3,3 SRM)           Grain        83,33 %       
0,50 kg       Cara-Pils/Dextrine (2,0 SRM)              Grain        8,33 %        
0,50 kg       Caramunich II (Weiermayer) (56,0 SRM)     Grain        8,33 %        
25,01 gm      First Gold [7,50 %]  (60 min)             Hops         22,4 IBU      
25,01 gm      Fuggles [4,50 %]  (20 min)                Hops         4,5 IBU       
25,00 gm      Cascade [5,50 %]  (0 min)                 Hops          -            
0,33 tsp      Irish Moss (Boil 10,0 min)                Misc                       
1 Pkgs        SafAle English Ale (DCL Yeast #S-04)      Yeast-Ale                  


Mash Schedule: Single Infusion, Medium Body, Batch Sparge
Total Grain Weight: 6,00 kg
----------------------------
Single Infusion, Medium Body, Batch Sparge
Step Time     Name               Description                         Step Temp     
60 min        Mash In            Add 18,00 L of water at 75,5 C      67,8 C        


Notes:
------
meskingin var erfið.  bætti við 5 lítrum til að fá þetta til að renna.  batch spargaði síðan með ca 10 lítrum.  tók örugglega 2 tíma.
endaði með 32 lítra í pottinum.  mældist 1.044
Suðan var klúður, lengi að koma upp, gasið kláraðist.  en gekk að lokum.  tók 20mínútur að kæla niður með spiral.
Var með of lítið sigti til að sía humlana frá.  tók langan tíma.
OG var 1054,  gerið í og hrærði með borvél.
hér er síðan miðinn sem á að vera á flöskunum
Image

ég kem með bragðdóma þegar ég fer að smakka á.
Last edited by kristfin on 20. Oct 2009 09:20, edited 1 time in total.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: Skjaldborgar Öl

Post by arnilong »

Haha, góður miði maður!
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Skjaldborgar Öl

Post by kristfin »

smakkaði þennan í gær.

má eiginlega segja að ég hafi tárast, hann var svo góður.

soldið sætur (kannski frekar hár meskihiti) en ekki of, góður haus, citrus og epli fyrst sem rennur út í góða fyllingu. oggulítil beiskja í lokin sem passaði fyrir konuna, ég hefði viljað aðeins meira.

en þetta er ekki sama deild og coopers bjórinn sem ég bjó til áður, þetta er gott stuff.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Skjaldborgar Öl

Post by Hjalti »

Alltaf gaman þegar maður fer næstumþví að gráta útaf bjór :)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
Post Reply