
Ég keypti ger frá humle.se, þetta er wyeast "danish lager" ger. Thermostatið til að stýra kælinum er frá danfoss, en nóg um það. Næsta pöttunarhitting mun ég kaupa humla og experimenta

Þótt að efnin í þetta séu ekki all grain eða partial mash eins og þið kallarnir eru með þá ætla ég að nefna bjórinn þessu frábæra nafni Himinglæva, ég er að hanna logo fyrir þetta rusl núna og hlakkar að smakka þetta eftir einhverja mánuði... tjah mun örugglega stelast í hydrometer samplið.
Jæja langaði bara að koma nafninu út úr mér, þið fáið að vita meira seinna

Logóið er sólstafir, Himinglæva er ein af níu dætrum Ægis (sem eru taldar vera mæður Heimdalls)

Ægir ásamt 9 dætrum sínum að brugga öl. (ég taldi kvensurnar og þær eru 10, ég held að ein sé ... held að hún heiti Bára eða Hröfn)