Mig langar að vita hvort Bjórtunnur (5 gallona) með inntaki fyrir co2 sé selt á Íslandi. Ég bara sé ekki neinn erlendis sem sendir svona tunnur til Íslands. Sniðugar tunnur þessar 5 gallona og eru léttar plasttunnur. Ef einhver veit um heimasíðu þar sem hægt er að panta og láta senda sér til Íslands , væri hjálp vel þegin
Mig langar að vita hvort Bjórtunnur (5 gallona) með inntaki fyrir co2 sé selt á Íslandi. Ég bara sé ekki neinn erlendis sem sendir svona tunnur til Íslands. Sniðugar tunnur þessar 5 gallona og eru léttar plasttunnur. Ef einhver veit um heimasíðu þar sem hægt er að panta og láta senda sér til Íslands , væri hjálp vel þegin
kveðja.
HrLager
Sumir okkar hafa verið að nota þessa cornelius kúta, þeir eru annars yfirleitt notað undir gosdrykki. Þessir kútar eru mjög vinsælir hjá þeim sem brugga sinn eigin bjór vegna þess að þeir eru auðveldir í notkun og auðvelt að þrífa þá. Það er hægt að kaupa svona kúta að utan en hér heima er erfitt að verða sér úti um þá því aðeins vífilfell er með þá í notkun og þeir vilja ekki selja þá. Hér er hlekkur á vefverslun sem selur kúta og margt annað: http://www.midwestsupplies.com/products ... rodID=4879" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta var einu sinni til í Ámunni, en ef ég man rétt var þetta heldur dýrt (eins og reyndar þegar þeir pöntuðu eitt sinn corny sett - það kostaði 50.000 fyrir einn kút, kolsýruhylki og picnic krana).
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór