Einfaldur stout

Hér skal eingöngu skrá uppskriftir sem hafa verið prófaðar og gefið góða raun að mati bruggara, vina og/eða vandamanna. Nafn bjórstíls skal taka fram í titli þráðar. Dæmi: "Hvítur sloppur – Belgískur Hveitibjór"
Post Reply
User avatar
aki
Kraftagerill
Posts: 90
Joined: 8. Sep 2009 10:42

Einfaldur stout

Post by aki »

Ég er að gera tilraunir með uppskriftir úr qbrew og langar til að gera næstu tilraun með ristuðu byggi. Hérna er alla vega tillaga að einfaldri stout-uppskrift með innihaldi frá Ölvisholti sem væri gaman að fá álit ykkar á:
Style: Irish Stout
Batch: 21.00 L All Grain

Characteristics
---------------
Recipe Gravity: 1.054 OG
Recipe Bitterness: 52 IBU
Recipe Color: 42° SRM
Estimated FG: 1.014
Alcohol by Volume: 5.2%
Alcohol by Weight: 4.1%

Ingredients
-----------
CaraMunich 1.00 kg, Grain, Mashed
Flaked oats 0.50 kg, Adjunct, Mashed
Pale Ale 3.00 kg, Grain, Mashed
Roasted barley 0.75 kg, Grain, Mashed

Cascade 60.00 g, Pellet, 60 minutes

German Ale yeast 1.00 unit, Yeast,
Irish Moss 1.00 unit, Fining,

Notes
-----
Recipe Notes:
Single-step infusion mash
67-69°C
Hef aðallega áhyggjur af því hvort ég sé að yfirkeyra með ristaða byggið. Las einhversstaðar að það mætti ekki vera meira en 10% af heildarlistanum.
Í gerjun: Ekkert
Á flöskum: ESB
Á teikniborðinu: Jólabjór
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Einfaldur stout

Post by sigurdur »

Samkvæmt framleiðendanum þá máttu bara setja upp að 10%
http://www.weyermann.de/eng/produkte.as ... &sprache=2" onclick="window.open(this.href);return false;

Held að þú munt ekki láta lífið samt ef þú ferð yfir 10%
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Einfaldur stout

Post by Eyvindur »

Hvaða nýtni ertu að miða við? Mér finnst þetta svolítið lítið af grunnmalti...
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
aki
Kraftagerill
Posts: 90
Joined: 8. Sep 2009 10:42

Re: Einfaldur stout

Post by aki »

Ég er að miða við 75% nýtni. En svo er eftir að sjá hvað gagnagrunnurinn er áreiðanlegur.

Annars ákvað ég að breyta uppskriftinni eftir að hafa lesið mér aðeins betur til. 750g af ristuðu malti virðist vera algjört overkill. Hérna er endurskoðuð uppskrift:
Characteristics
---------------
Recipe Gravity: 1.053 OG
Recipe Bitterness: 35 IBU
Recipe Color: 40° SRM
Estimated FG: 1.013
Alcohol by Volume: 5.2%
Alcohol by Weight: 4.1%

Ingredients
-----------
CaraMunich 0.25 kg, Grain, Mashed
Carafa III malt 0.50 kg, Grain, Mashed
Flaked oats 0.50 kg, Adjunct, Mashed
Pale Ale 3.50 kg, Grain, Mashed
Roasted barley 0.25 kg, Grain, Mashed

Cascade 40.00 g, Pellet, 60 minutes
Í gerjun: Ekkert
Á flöskum: ESB
Á teikniborðinu: Jólabjór
Post Reply