Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Ég og félagi minn (Hjálmar) erum að fara fljótlega að brugga eigin bjór, ætlum að gera "Brúðkaupsbjórinn" hans Úlfars, en okkur finnst þetta allt voða flókið og snúið, þrátt fyrir tölverða rannsóknarvinnu á netinu, þessvegna spyr ég...
Er einhver að fara að brugga á næstuni/fljótlega? Og hefði ekki á móti því að fá einn í heimsókn í læri? Skal vera voða þægur