Það eru aðeins nokkrir dagar til stefnu þangaðtil að mánudagsfundurinn á að vera!
Hver vill vera með þetta í þetta skiptið!?
Idle (Sigurður) langar þig að vera með þetta núna? Minnir að þú hafir boðið þig fram síðast nefnilega
Jörvi Brauhaus
Að gerjast: Ekkert Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
Þannig að mæting í Fífusel ? klukkan 8 á mánudags kvöld?
Komið með heimagerjaðar vörur til afsmökkunar!
Jörvi Brauhaus
Að gerjast: Ekkert Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
Ég veit ekki hvernig gamla ölið er á sig komið, en það er aldrei að vita nema ég opni flösku eða tvær af milinum (stolt mitt og gleði!). APA er að nálgast suðu eins og er (þegar maður er veikur heima, er nokkuð betra að gera en brugga?).
En, líkt og fyrr getur, er þetta hið minnsta mál. Frúin er að vinna til 23:30 að mig minnir, svo fresskettirnir geta leikið sér.
Fyrirhugað: Bruggpása. Í gerjun: Ekkert. Í þroskun / lageringu: Ekkert. Á flöskum: Ekkert. Bruggað (AG): 588 l.
Að gerjast: Ekkert Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
Þið virðist þekkjast nokkuð innbyrðis, en ég hef þó áhuga að kíkja ef lagi ykkar vegna? ég get því miður ekki komið með núna "framleiðslu" þar sem fyrsta lögn fór á flöskur síðustu helgi
Bjössi wrote:Þið virðist þekkjast nokkuð innbyrðis, en ég hef þó áhuga að kíkja ef lagi ykkar vegna? ég get því miður ekki komið með núna "framleiðslu" þar sem fyrsta lögn fór á flöskur síðustu helgi
Eina ástæðan fyrir því að við þekkjumst innbyrgðis er vegna þess að við höfum hist á þessum fundum.
Þar af leiðandi vex samfélagið ásmeginn því sem að fólk er duglegra að mæta á fundi
Endilega kíktu og ekki vera feiminn
Jörvi Brauhaus
Að gerjast: Ekkert Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
Þakkir fyrir innlitið piltar, þetta var hin ágætasta kvöldstund. Ég er þó smeykur um að sumir, einkum Úlfar, hafi gengið út léttari en þegar hann kom. Tóbak og lyklar bíða þín.
Fyrirhugað: Bruggpása. Í gerjun: Ekkert. Í þroskun / lageringu: Ekkert. Á flöskum: Ekkert. Bruggað (AG): 588 l.
Damn - missti af þessu. En vil endilega fara hitta einhverja. Er ekki hægt að koma upp skilvirkari leið til fundarboðunar ? Eða er ég kanski ekki að nota kerfið rétt ?
Þegar við vorum að ákveða stefnu félagsins ákváðum við að hafa óformlegan hitting einu sinni í mánuði. Mánudagar urðu einfaldlega fyrir valinu vegna þess að við hugsuðum sem svo að það væru þeir dagar sem fólk væri síst upptekið.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór