Mánudagsfundur Október!

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Mánudagsfundur Október!

Post by Hjalti »

Það eru aðeins nokkrir dagar til stefnu þangaðtil að mánudagsfundurinn á að vera!

Hver vill vera með þetta í þetta skiptið!?

Idle (Sigurður) langar þig að vera með þetta núna? Minnir að þú hafir boðið þig fram síðast nefnilega :massi:
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Mánudagsfundur Október!

Post by Idle »

Það er hið minnsta mál. :)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Mánudagsfundur Október!

Post by Andri »

Hvar fer miðasala fram Mr.Idle? Ógildir ölvun miðann?
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Mánudagsfundur Október!

Post by Idle »

Engin miðasala. Aðgangseyri má greiða í fljótandi eða föstu formi (gerjuðu), væg ölvun er ásættanleg. ;)

Ég er í Fífuselinu í Breiðholti.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Mánudagsfundur Október!

Post by Hjalti »

Þannig að mæting í Fífusel ? klukkan 8 á mánudags kvöld?

Komið með heimagerjaðar vörur til afsmökkunar!
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Mánudagsfundur Október!

Post by Idle »

Ég veit ekki hvernig gamla ölið er á sig komið, en það er aldrei að vita nema ég opni flösku eða tvær af milinum (stolt mitt og gleði!). APA er að nálgast suðu eins og er (þegar maður er veikur heima, er nokkuð betra að gera en brugga?).

En, líkt og fyrr getur, er þetta hið minnsta mál. Frúin er að vinna til 23:30 að mig minnir, svo fresskettirnir geta leikið sér. ;)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Mánudagsfundur Október!

Post by Andri »

Ég kem með afskaplega gamalt rabbabaravín sem afi gerði einhverntíman, það er rosalega tært. Kíki með það ásamt einhverju öðru skemtilegu
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Mánudagsfundur Október!

Post by Idle »

Það væri gaman að vita hverjir - eða í það minnsta, hve margir - ætla að mæta. Ég þarf væntanlega að hnupla nokkrum stólum úr vinnunni.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: Mánudagsfundur Október!

Post by arnilong »

Því miður kemst ég ekki, ég byrja að vinna klukkan 8:(
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Mánudagsfundur Október!

Post by sigurdur »

Ég ætla mér að mæta .. vann í 7 klukkustundir í dag til að eiga tíma í þetta ...
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Mánudagsfundur Október!

Post by Hjalti »

Ég mæti! :)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Mánudagsfundur Október!

Post by Idle »

Ég var farinn að telja niður; 97 skráðir meðlimir á spjallinu, einn mætir ekki... Jæja, við verðum þó þrír! :D
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Mánudagsfundur Október!

Post by Eyvindur »

Ég er hræddur um að ég komist ekki í þetta sinn... Skemmtið ykkur vel.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Mánudagsfundur Október!

Post by Bjössi »

Þið virðist þekkjast nokkuð innbyrðis, en ég hef þó áhuga að kíkja ef lagi ykkar vegna? ég get því miður ekki komið með núna "framleiðslu" þar sem fyrsta lögn fór á flöskur síðustu helgi
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Mánudagsfundur Október!

Post by Idle »

Allir velkomnir sem áhuga hafa. :)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Mánudagsfundur Október!

Post by Bjössi »

Súper :)
Þetta er í Fífuseli númer/hæð?
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Mánudagsfundur Október!

Post by Idle »

Fífusel 37, þriðja hæð til vinstri. Sigurður og Kolbrún á bjöllu. 868-5232 ef eitthvað er óljóst.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
ulfar
Gáfnagerill
Posts: 238
Joined: 8. May 2009 08:32

Re: Mánudagsfundur Október!

Post by ulfar »

Ég stefni á að mæta þegar konan kemur heim (kem þá líklegast um 21)
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Mánudagsfundur Október!

Post by Hjalti »

Bjössi wrote:Þið virðist þekkjast nokkuð innbyrðis, en ég hef þó áhuga að kíkja ef lagi ykkar vegna? ég get því miður ekki komið með núna "framleiðslu" þar sem fyrsta lögn fór á flöskur síðustu helgi
Eina ástæðan fyrir því að við þekkjumst innbyrgðis er vegna þess að við höfum hist á þessum fundum.

Þar af leiðandi vex samfélagið ásmeginn því sem að fólk er duglegra að mæta á fundi :)

Endilega kíktu og ekki vera feiminn :) :fagun:
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Mánudagsfundur Október!

Post by Idle »

Þakkir fyrir innlitið piltar, þetta var hin ágætasta kvöldstund. Ég er þó smeykur um að sumir, einkum Úlfar, hafi gengið út léttari en þegar hann kom. Tóbak og lyklar bíða þín. :P
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Mánudagsfundur Október!

Post by sigurdur »

Takk fyrir mig. Þetta var mjög skemmtilegt.
Hjortur
Villigerill
Posts: 13
Joined: 23. Jul 2009 23:49

Re: Mánudagsfundur Október!

Post by Hjortur »

Damn - missti af þessu. En vil endilega fara hitta einhverja. Er ekki hægt að koma upp skilvirkari leið til fundarboðunar ? Eða er ég kanski ekki að nota kerfið rétt ?
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Mánudagsfundur Október!

Post by Idle »

Fyrsti mánudagur hvers mánaðar. Staður og nákvæm tímasetning er jafnan sett hér inn. :)

Ég er raunar ekki með á hreinu hvers vegna mánudagar urðu fyrir valinu?
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Mánudagsfundur Október!

Post by Eyvindur »

Þegar við vorum að ákveða stefnu félagsins ákváðum við að hafa óformlegan hitting einu sinni í mánuði. Mánudagar urðu einfaldlega fyrir valinu vegna þess að við hugsuðum sem svo að það væru þeir dagar sem fólk væri síst upptekið.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Mánudagsfundur Október!

Post by Andri »

Það er bara satt, maður er aldrei neitt búinn að plana neitt á mánudögum. Helgarnar fara oftast í eitthvað svona skemtilegt en þetta er fínt :)
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
Post Reply