Oktoberfest Fágunar

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Oktoberfest Fágunar

Post by Hjalti »

Snilld :fagun:
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Oktoberfest Fágunar

Post by halldor »

Hjalti wrote:Ég, Halldór og Idle eru þá settir í ráðið.

Hittingur á Vínbarnum yfir einum skjálfta annað kvöld?
Ég er að fara í bruggsession með strákunum annað kvöld. Ég kemst á bilinu 17.15 og 20.00 á morgun. Ef það hentar ykkur ekki þá þurfum við að færa þetta fram yfir helgi :(
Plimmó Brugghús
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Oktoberfest Fágunar

Post by Idle »

Þessi vika hentar mér eiginlega alls ekki í svona ráðabrugg vegna vinnu og bakvakta. En ég ætti að geta skotist einhvern tímann á þessu tímabili ef til þess kemur.

Væri ekki snjallt að fara í þetta eftir fundinn í næstu viku? Þar gætu fleiri komið með góðar hugmyndir, heppilegar dagsetningar og fleira sem kæmi sér ágætlega við skipulagið?
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Oktoberfest Fágunar

Post by Hjalti »

Lýst vel á það.

Þriðjudag?
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Oktoberfest Fágunar

Post by Idle »

Þriðjudagur er fínn dagur. :)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Oktoberfest Fágunar

Post by halldor »

Ég kemst á þriðjudaginn :skal:
Plimmó Brugghús
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Oktoberfest Fágunar

Post by Hjalti »

Þá er það sett!
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Oktoberfest Fágunar

Post by Oli »

Væri ekki fínt að setja upp könnun um það hvaða dagur hentar flestum? Voruð þið ekki komnir með tvær dagsetningar sem henta?
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Oktoberfest Fágunar

Post by halldor »

Hvernig líst mönnum á laugardaginn 10. október? Nefndin komst að þeirri niðurstöðu að sá dagur væri frábær.
Plimmó Brugghús
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Oktoberfest Fágunar

Post by Oli »

Ég reyni að mæta. :beer:
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: Oktoberfest Fágunar

Post by arnilong »

Það er bara æðislegt!
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Oktoberfest Fágunar

Post by kristfin »

ég er spenntur.
er samt 50/50 að ég verði erlendis.

íslandsóláni hefur síðan verið allt að vopni í mínum bruggmálum. swmbo fékk í gegn breytingar á eldhúsinu svo ég get ekki notað eldavélian fyrr en um eða eftir helgi. var búinn að hlakka til að geta mætt með eiginn bjór á festivalið.

það er nú smá séns samt ef ég kem einvherju á kút 20. að það sé hægt að smakka 10.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
aki
Kraftagerill
Posts: 90
Joined: 8. Sep 2009 10:42

Re: Oktoberfest Fágunar

Post by aki »

Er búið að fastsetja stað og stund...?
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Oktoberfest Fágunar

Post by Hjalti »

Laugadaginn 10 okt.

Staðurinn er ekki alveg staðfestur en hann verður væntanlega í 101.
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Korinna
Kraftagerill
Posts: 84
Joined: 7. May 2009 19:34
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Oktoberfest Fágunar

Post by Korinna »

Það fer að styttast í 10.október og vonandi verður eitthvað að frétta bráðlega. Annars gætum við bara hittst á barnum og drukkið bjor. Þó maður lifir ekki einungis á bjórnum þá lifir maður alveg af einn og einn kvöld. :beer:
man does not live on beer alone
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Oktoberfest Fágunar

Post by Hjalti »

Ég og Halldór vorum að hittast áðan sökum smá neyðar í brugginu hjá þeim strákunum.

Við erum hvorugir að komast eithvað í það að klára planeringuna á þessu.

Þá kemur að stóru spurningunni. Hvernig hljómar að fara á Octoberfest Háskólans í tjaldinu góða og taka þetta bara alla leið þar :)

Spurning um að nýta það sem hefur gengið á núna til aðeins seinna og hafa þetta seinna í haust.

Vonandi er þetta ekki of mikil vonbrigði fyrir ykkur kæru félagar en ef einhverjir vilja endilega koma þessu á laggirnar þá er enn sæmilegur tími til stefnu.
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Oktoberfest Fágunar

Post by Andri »

Væri ekki fullmikið að hittast með svona stuttu millibili, ég er ekki að segja að ég hafi eitthvað á móti ykkur... ég elska ykkur en 3 dagar á milli oktoberfest og mánudagsfundar okkar, við erum samt ekki komin með fundarstað
Bara pæling
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
Post Reply