Ölvisholt + Búrið = Satt

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Ölvisholt + Búrið = Satt

Post by Hjalti »

Dagar bjórs og osta

Nýtt og spennandi samstarf er að hefjast í milli hans Valgeirs bruggmeistara í Ölvisholti og okkar í Búrinu.
Við ætlum að bjóða upp á skemmtilega og óformlega kvöldstund þar sem bestu samsetningar bjór og osta verða kannaðar.
Gott tækifæri til að njóta sérsniðinna kræsinga í góðum hóp. Freistandi eða hvað?

Verð 3200 krónur á mann. Pantanir og frekari upplýsingar í síma 551 8400.


Ég er svo að fara að mæta í þetta! :skal:
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Ölvisholt + Búrið = Satt

Post by kristfin »

er ekkihægt að fá meiri upplýsingar um þetta hér. fólk með krónískan torgageig eins og ég eiga erfitt með að hringja í ókunnuga
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Ölvisholt + Búrið = Satt

Post by Hjalti »

Er ekki spurning um að skipuleggja hópferð :)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Ölvisholt + Búrið = Satt

Post by kristfin »

ég er klár í hopferð til að drekka góðan bjór og borða góðan ost.

hvað er þetta búr annars?
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Ölvisholt + Búrið = Satt

Post by sigurdur »

http://www.burid.is/" onclick="window.open(this.href);return false; held ég að lýsi þessu best.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Ölvisholt + Búrið = Satt

Post by sigurdur »

Fyrir einhverja tilviljun þá slysaðist ég á podcast hjá BasicBrewing og fór að skoða áhugavert video.
http://www.basicbrewing.com/index.php?p ... and-cheese" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta er í anda þráðarins, njótið.
User avatar
valurkris
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 29. Jul 2009 06:47
Location: Kópavogur

Re: Ölvisholt + Búrið = Satt

Post by valurkris »

hefur einhver kannað þetta frekar?

Voru menn að pæla í hópferð?

Eða er þetta kanski búið?
Kv. Valur Kristinsson
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Ölvisholt + Búrið = Satt

Post by Hjalti »

Fyrsta tilraun á þessu var í kvöld og þetta var algerlega ÆÐI!

Ég held að stemningin sé sú að það verður tekinn fágunar hópferð í þetta einhverntíman á næstuni :)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
valurkris
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 29. Jul 2009 06:47
Location: Kópavogur

Re: Ölvisholt + Búrið = Satt

Post by valurkris »

Djö....

Hefði verið til í að vera þarna, og er til í fágunar hópferð.

Var fjölmennur hópur?
Kv. Valur Kristinsson
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Ölvisholt + Búrið = Satt

Post by Hjalti »

Þetta var blandaður hópur þarna í kvöld og í raunini bara test á það sem koma skal.

Það verður örugglega Fágunar ferð á næstu mánuðum í þetta.
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Ölvisholt + Búrið = Satt

Post by kristfin »

væri magnað að hafa upplýsingar um þetta hér. ekki bara vísun í símanúmer
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Ölvisholt + Búrið = Satt

Post by Hjalti »

Ég hringdi bara og skellti mér :)

Veit ekki hvaða upplýsingar þig vantar...

Ég fór og smakkaði bjór og Ost í búrinnu með Leiðsögn Valgeirs og Eyrnýjar eiganda Búrsins...

Það var osom... :skal:
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Korinna
Kraftagerill
Posts: 84
Joined: 7. May 2009 19:34
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Ölvisholt + Búrið = Satt

Post by Korinna »

kristfin wrote:væri magnað að hafa upplýsingar um þetta hér. ekki bara vísun í símanúmer
Hvers konar upplýsingar?

Búrið er ostabúð á Nóatúni í Reykjavík. Veit ekki alveg hvað þú vilt fá að vita. Ef þú vilt ekki tala við fólk í síma þá er um að gera að fara í þessa æðislega búð og kynna sér málið frekar. Endileg spurðu ef eitthvað er ennþá óljóst.
man does not live on beer alone
Búrið
Villigerill
Posts: 1
Joined: 27. Oct 2009 00:51

Re: Ölvisholt + Búrið = Satt

Post by Búrið »

ANNAÐ KVÖLD
BÚRIÐ OG ÖLVISHOLT KYNNA...

Bjór- og ostapörun

Eirný í Búrinu og Valgeir Valgeirsson
bruggmeistari hafa unnið að því að para saman bjóra Ölvisholts Brugghúss
og osta úr Búrinu, verslun Eirnýjar.

Valgeir og Eirný munu miðla þekkingu sinni og fara yfir þumalputtareglur um samsetningu bjórs og osta. Skemmtileg og óformleg kvöldstund
þar sem varpað verður ljósi á það hvernig bjór og ostar geta verið hið
fullkomna par.

Hvenær: 27. Oktober 2009 @ 19:30 - 21:00

Hvar: Búrið - Nóatún 17, 105 Reykjavík

Frekari upplýsingar í síma 551 8400
User avatar
dax
Kraftagerill
Posts: 112
Joined: 1. Oct 2009 20:17
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Ölvisholt + Búrið = Satt

Post by dax »

Í gerjun: ekkert
Í lageringu á secondary: Sterkur S04
Á flöskum: ekkert
Á næstunni: eitthvað meira en EKKERT! :)
Valli
Villigerill
Posts: 35
Joined: 20. May 2009 15:55

Re: Ölvisholt + Búrið = Satt

Post by Valli »

Vil benda á að það er bráðnauðsynlegt að bóka sig fyrirfram hjá Búrinu í síma 551 8400. Bæði mjög takmarkað sætaframboð og þurfum líka að undirbúa vörurnar fyrirfram.
Valgeir Valgeirsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Ölvisholt + Búrið = Satt

Post by kristfin »

ég mætti á smakkkvöldið í búrinu í gær og var mjög ánægður.

fékk að smakka helling af ostum, pöruðum við fína bjórinn hans valla. smakkaði líka slæmar paranir til að þekkja muninn.

mæli með þessu fyrir þá sem hafa áhuga á bjór og eða ostum. því það er rosalega gaman að finna hvernig summa osts og bjórs getur verið meiri en bara bjór eða ostur.

ég gaf síðan valla einn skjaldborgaröl til að smakka. vona að hann liggi ekki einvherstaðar með matareitrun núna :)
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Post Reply