Sæl(ir)
Ég er lyfjafræðingur og hef verið að búa til töflur, krem og stíla en mig hefur ávallt langað til að brugga bjór og nú ætla ég að láta slag standa. Ég hef verið að lesa mig til á netinu, "How to Brew" eftir John Palmer.
Mig langar að vita hvar ég get fengið hráefnin (ger,malt,humla) og glervörur (mæla, seinni gerjunar glerflösku) á góðu verði ?
Ég vil fá hráefnin fersk, ekki í pakka eins og í Ámunni.
Með fyrirfram þökk fyrir hjálpina
Chewie