Nýtt og spennandi samstarf er að hefjast í milli hans Valgeirs bruggmeistara í Ölvisholti og okkar í Búrinu.
Við ætlum að bjóða upp á skemmtilega og óformlega kvöldstund þar sem bestu samsetningar bjór og osta verða kannaðar.
Gott tækifæri til að njóta sérsniðinna kræsinga í góðum hóp. Freistandi eða hvað?
Verð 3200 krónur á mann. Pantanir og frekari upplýsingar í síma 551 8400.
Ég er svo að fara að mæta í þetta!