Hvað þarf að pæla í, hvað maður metur og svo framvegis? Væri gaman að setja upp svona reglur um hvernig maður dæmir þá til þess að auðvelda leikmönnum
Nákvæmlegahalldor wrote:Ég mæli með því að í bjórdómum okkar, sem og öðru bjórspjalli, skulum við hafa í heiðri orð þeirra BeerAdvocate bræðra: "Respect Beer".
Það getur verið leiðilegt að sjá einhvern tala illa um uppáhalds bjórinn/stílinn þinn bara út af því að hann hefur annan smekk en þú. Sem sagt dæma bjórana út frá því sem þeir eru að reyna að vera en ekki út frá því sem þú vilt að þeir séu.
Stulli wrote:Hér eru upplýsingar um pólsku miðina í ríkinu:
http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.a ... me=Lettvin
Ég er búinn að kaupa nokkrar flöskur, bara hef ekki enn haft tækifæri til að smakka á þeim.