bruggsjoppa í boston

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

bruggsjoppa í boston

Post by kristfin »

ég leit í Modern Homebrew Emporium (http://www.beerbrew.com" onclick="window.open(this.href);return false;) í boston. spjallaði við snillinga þar í nærri 2 tíma. drakk vín og bjór hjá þeim og hlustaði á bruggsögur.

síðan þegar kom að því að fá taxa beið ég í 20 mín og enginn kom taxinn, þannig að eigandinn skutlaði mér uppá hótel. talandi um þjónustu.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: bruggsjoppa í boston

Post by Hjalti »

Ég er immit að fara þarna í desember....

Ertu með einhverja fleiri skemtilega staði fyrir gerjunartúrisma?
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: bruggsjoppa í boston

Post by kristfin »

nei í raun ekki. mér var bent á nokkra staði sem eru microbrewery en ég komst ekki þangað.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Post Reply