Humlar í póstinum

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Humlar í póstinum

Post by Hjalti »

Ég fékk í kvöld humla með póstinum.....

Ég veit eginlega ekki alveg hvað ég á að gera við þá en mér fynnst þetta drullu töff!

Humulus Lupulus er eina merkingin á þeim en þetta er úr garðinum hjá Tengdó úti í Austuríki.
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Humlar í póstinum

Post by sigurdur »

ofan í pottinn með þá!
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Humlar í póstinum

Post by Hjalti »

Hvaða pott ertu að tala um :)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Humlar í póstinum

Post by sigurdur »

ókláraða pottinn auðvitað! ;)
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Humlar í póstinum

Post by Hjalti »

Er einhver leið að finna út hvaða tegund þetta er fyrir utan Humulus Lupulus og hver alfasýran er?
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Humlar í póstinum

Post by Eyvindur »

Spyrja.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Humlar í póstinum

Post by Hjalti »

Býst við því miðað við hvaðan þessir humlar eru að þetta sé Styrian golding humlar.

Þetta er úr Styria í Austuríki.

Þau skrifuðu bara humulus lupulus á pakkan og ég held ekki að þau séu með nánari tegundarútlistingu hjá sér :)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Humlar í póstinum

Post by Eyvindur »

Ókey, gerðu þá eitt. Kauptu Styrian Goldings humla með þekktu alfasýrumagni (man ekki betur en að ÖB bjóði SG) og búðu til 8 lítra lögun (eftir suðu). Sjóddu í tvennu lagi og notaðu sama magn af humlum í þá báða, en í annan seturðu óþekktu humlana og í hinn þá þekktu. Láttu gerjast í sitthvoru lagi í gallon kútum, tappaðu á flöskur og allt eftir kúnstarinnar reglum, og berðu svo saman. Þá ættirðu að gera þér grein fyrir því hvort þetta er SG eða ekki, og um leið geta getið þér til um sirka AAU, og hvernig þú getur sem best notað þessa humla í framtíðinni.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Humlar í póstinum

Post by sigurdur »

Flott nálgun.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Humlar í póstinum

Post by Oli »

Hjalti þú getur svo pantað stærri skammt næst og gerst humlaheildsali félagsins :mrgreen:
Svo geturðu deilt þessu niður á okkur hina og fengið fleiri álit á því hvaða tegund þetta er.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
Post Reply