Septemberfundur

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Septemberfundur

Post by Eyvindur »

Ég segi bara takk sömuleiðis. Þetta var mikið gaman.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Septemberfundur

Post by kristfin »

takk fyrir mig. ég hafði gaman af
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Korinna
Kraftagerill
Posts: 84
Joined: 7. May 2009 19:34
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Septemberfundur

Post by Korinna »

takk strákar...mér líður bara alltaf jafnvel á þessum fundum. Ekki eins og ég væri eitthvað öðruvísi. LOL þið vitið...vonandi er ég ekki að trufla, mér finnst ég ekki vera að því en samt. Þetta er orðinn svo góður hópur :-) Áfram Við!
man does not live on beer alone
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Septemberfundur

Post by Idle »

Þett var bara virkilega notalegt, og ekki amalegt að hafa einn kvengeril með! Vildi að frúin mín væri eins áhugasöm um gerla. :)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Septemberfundur

Post by Eyvindur »

Þetta er ekki kallaklúbbur, Korinna. Að sjálfsögðu ert þú nákvæmlega jafn velkomin og allir aðrir.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply