Til hamingju með afmælið Stulli

Hér geta notendur spjallað á léttu nótunum um eitt og annað sem tengist ekki beint gerjun eða öðru efni á þessu spjallvef
Post Reply
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Til hamingju með afmælið Stulli

Post by sigurdur »

Birthdays

Congratulations to: Stulli (28)
Innilega til hamingju með daginn.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Til hamingju með afmælið Stulli

Post by Oli »

Já til hamingju með afmælið :skal:
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Stulli
Gáfnagerill
Posts: 246
Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107
Contact:

Re: Til hamingju með afmælið Stulli

Post by Stulli »

Já takk fyrir það strákar.

Framundan er nautnadagur mikill þar sem að mikið verður drukkið og etið. Bjórlisti dagsins inniheldur m.a. eitthað úr minni framleiðslu, Liefmans framboise, Russian River Pliny the elder (sem að ég sjálfur bruggaði og tappaði) og Redemption (sem að ég setti sjálfur á flöskur:), Victory storm king stout '05, að sjálfsögðu smá Orval og svo rúsínan í pylsuendanum; Westvleteren 12 '04.

Með þessu öllu verður borðað ýmis grillmatur (rib-eye, svínarifjur, heimatilbúin BBQ sósa), útlendir og innlendir ostar, heimabakað brauð og svo heimabökuð pseudo-sacher terta.

Svo ætla ég að leggja í árlegan afmælis brettanomyces bjór sem að ætti að verða tilbúinn þegar að ég á næst afmæli :D
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Til hamingju með afmælið Stulli

Post by sigurdur »

Djöfull líst mér á þig .. fæ bara vatn í munninn við tilhugsunina, heppið fólk sem að verður þarna hjá þér.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Til hamingju með afmælið Stulli

Post by Andri »

Til hamingju með afmælið.
Get ég aðstoðað þig eitthvað með allt þetta áfengi og mat :?
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Til hamingju með afmælið Stulli

Post by Hjalti »

Did anyone say Birthdayparty?

:clap:
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Til hamingju með afmælið Stulli

Post by Eyvindur »

Tlamingju.

Kemurðu ekki með eitthvað af þessari framleiðslu allri annað kvöld?
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply