Súrdeigsstofn

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
Korinna
Kraftagerill
Posts: 84
Joined: 7. May 2009 19:34
Location: Reykjavík
Contact:

Súrdeigsstofn

Post by Korinna »

Dagur 2 og hann er farinn að búbbla pínu :clapping:
man does not live on beer alone
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Súrdeigsstofn

Post by Hjalti »

Ertu með einhverja uppskrift?
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Súrdeigsstofn

Post by Andri »

Ég hlýt að hafa misst af einhverju samtali þarna sem þið hafið líklega átt heima hjá ykkur þar sem talað var um súrdeigs stofn
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Súrdeigsstofn

Post by sigurdur »

http://www.fagun.is/viewtopic.php?f=11&t=322" onclick="window.open(this.href);return false; -- vinabrauðið mikla
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Súrdeigsstofn

Post by Hjalti »

Nei, þetta er annað brauð :)

Veit alveg af honum hermanni og hann er gerjandis inni í ískáp hérna heima en ég var ekki búinn að heyra af súrdeigsbrauðinnu :)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Korinna
Kraftagerill
Posts: 84
Joined: 7. May 2009 19:34
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Súrdeigsstofn

Post by Korinna »

Dagur 1: 2 ms ananassafa og 2 ms heilhveiti eru blandað saman í skál, henni er lokuð og geymt í stofuhita.
Dagur 2: 2 ms ananassafa og 2 ms heilhveiti eru bætt við - núna má (eða má ekki) sjá blöðrur. Ennþá geymt í stofuhita.
Dagur 3: 2 ms ananassafa og 2 ms heilhveiti bætt við, blandan er geymt við stofuhita.

Ennþá að búbbla!
Og, já, Hjalti er alveg að fylgjast með, Herman á heima í ísskápnum, honum líður voða vel þar en hann fær enga næringu fyrr en á morgun :D
man does not live on beer alone
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Súrdeigsstofn

Post by Andri »

Er ekki hægt að siga löggunni á þig, þetta er eins og að gefa kettinum sínum ekki að éta... gefðu gerinu nú smá om-nom-nom
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Korinna
Kraftagerill
Posts: 84
Joined: 7. May 2009 19:34
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Súrdeigsstofn

Post by Korinna »

Herman er búin að fá bolla af hveiti, hálfan bolla af sykri og bolla af appelsínusafa. Honum gengur vel en hann er farin að búbbla aðeins. Hann er alveg að koma sér fyrir í ísskápnum.

Í dag á ég að taka frá 1/4 bolla af súrdeigsstofninni, hinu er hent sem ég skil enn ekki alveg afhverju það er gert. Með hinu held ég áfram að ræta og bæti við 1/4 bolla hveiti og 1/4 bolla vatn. Svo heldur maður áfram þangað til maður hefur nógu mikið til stofn til að nota í brauðbakstri. Spennó!

Súkkulaðimuffur með valhnetum úr garðinum hennar mömmu eru í ofninum, en þær gerjast víst ekki og eiga ekki heima á gerjunarspjallinu - :cry:
man does not live on beer alone
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Súrdeigsstofn

Post by Eyvindur »

Hafið þið gert súrdeig áður? Konan mín reyndi þetta einhvern tíma, en sagði að það hefði verið hræðilegt. Ég hef verið að velta fyrir mér hvort gerlaflóran sé kannski eitthvað misgóð á Íslandi?

Nei, bara að pæla, sko.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Korinna
Kraftagerill
Posts: 84
Joined: 7. May 2009 19:34
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Súrdeigsstofn

Post by Korinna »

Ég er með brauð í vélinni sem ég gerði úr þessum afgangi, semsagt átti ég bara að halda áfram að rækta með 1/4 bolla, þar var bætt við 1/4 bolli hveiti og 1/4 bolli vatn.
Mig langaði ekki að henta hitt svo að ég sannaði deigið með því að bæta við 1 1/2 bolla hveiti og 1 1/2 bolla vatn og notaði þetta í http://www.recipezaar.com/Sourdough-French-Bread-33085 Brauðvélin er að klára góðgætið akkúrat núna og þetta lítur bara rosalega vel út.
Stofnin sjálf líktar súr en samt ekki slæm og búbblar enn. Hún gæti dótið niður ekki á morgun heldur hin en þá má vekja hana með smá edík. Núna á bara að halda árfram að bæta 1/4 bolla hveiti og 1/4 bolla vatn út í á hverjum degi þangað til hún hefur tvöfaldast. Maður tekur 1/4 bolla frá sem stofn til að halda áfram og nota hitt til baksturs.
Það er víst hægt að gera brauð, kökur, múffur og meira úr súrdeigi. Mér finnst gaman að fylgjast með þessu, það vantar bara vatnslás á þessu :lol:

Annars veit ég ekkert um hvernig þetta er á Íslandi. Vinkona mín fékk einu sinni stofn í Brauðhúsinu í Grímsbæ og átti hana í mörg ár.
man does not live on beer alone
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Súrdeigsstofn

Post by Eyvindur »

Já, ok. Þetta er semsagt ekki púristadæmi, gert með umhverfisgerlum? Ég hef lesið um slíkar aðferðir, en þær gefast væntanlega mjög misvel eftir svæðum. Ef þetta er með súrdeigsstofni er það væntanlega eitthvað annað.

Láttu vita hvernig smakkast.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Korinna
Kraftagerill
Posts: 84
Joined: 7. May 2009 19:34
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Súrdeigsstofn

Post by Korinna »

Nei, þetta eru engar umhverfisgerlur, hvað er það eiginlega? Ég byrjaði bara að rækta sjálf með heilhveiti og ananassafa :?

Brauðið er alveg rosalega gott nema að 3 tímar í vélinni voru ekki nóg og við áttum að baka það aðeins lengur í ofninum en það voru mín mistök þar sem ég notaði venjulegri stillinguna í stað fyrir heilhveiti stillingu þar sem brauðið bakast lengur. Það þarf semsagt að baka þetta aðeins lengur en venjulegt gerbrauð sýnist mér. næst ætla ég að gera bollur, þá er minna mál að fylgjast með þessu.
Við fengum okkur svona brauð í kvöld og þetta var alveg eins og nýbakað og bara nammi! Ég kem kannski með til að smaka á októberfundinn :skal:
man does not live on beer alone
User avatar
Korinna
Kraftagerill
Posts: 84
Joined: 7. May 2009 19:34
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Súrdeigsstofn

Post by Korinna »

hún er dö. Terpentínlýkin varð svo mikið að ég ákvað að henta þetta allt saman. Ætla að byrja upp á nýtt barasta. Ég er ekki að gefast upp strax. Þetta var mjög gott eftir 4 til 5 dagar en svo fór þetta eitthvað í fókk :-(
man does not live on beer alone
Post Reply