Vogir

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Vogir

Post by Idle »

Ég hef aðeins verið að svipast um eftir hentugri eldhúsvog fyrir korn, humla og ger. Flestar sem ég hef rekist á taka hámark 3 eða 5 kg. með 1 gr. skekkjumörkum, og eru á verðbilinu 3.490 til 7.990. Rakst svo á eina í Elko sem mér líst bara nokkuð vel á.
Hámark 5 kg, nákvæmni 0,1 gr. 4.995 kr.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Vogir

Post by Andri »

keypti hitamæli í elkó, fór með hann út í bíl og ákvað að prófa hann og sjá hvernig hann myndi virka... hann virkaði ekki. Fór inn skipti, prófaði hann og hann virkaði ekki... skipti aftur... fannst þetta skrítið þannig að í þriðja skiptið prufaði ég annað batterý en það sem fylgdi með og þá virkaði ruslið.
Hefur örugglega setið inni á lager í 4 ár þannig að þú skalt checka á batterýinu í þessu hvort það virki :)
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Vogir

Post by Idle »

Ég er svo óvanur því að rafhlöður fylgi nokkrum sköpuðum hlut að ég kaupi þær alltaf sérstaklega af gömlum vana. :D

Hvernig hitamæli keyptirðu? Eitthvað hentugt í bruggið? ;)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Vogir

Post by Andri »

yup, kjöthitamæli sem er algjört sorp... þurfti að rífa hann í sundur og lóða vírana aftur saman
lætur mig þó vita ef hitastigið fer upp fyrir X gráður & X-ið er stillanlegt
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
ulfar
Gáfnagerill
Posts: 238
Joined: 8. May 2009 08:32

Re: Vogir

Post by ulfar »

Ég keypti hitamæli á Ámunni sem var algjör snilld...þangað til ég lánaði Eyjólfi hann. Hef ekki séð hann síðan. Annars nota ég tvær vogir. Eina analog úr góða hirðinum sem mælir 0-10 Kg með 50 gr námkvæmni og svo venjulega eldhúsvog sem mælir 0 - 2 Kg með 1 gr nákvæmni. Sérstaklega ánægður með þessa úr góða.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Vogir

Post by Eyvindur »

Ég heiti Eyvindur. Fyrir þetta mun ég halda hitamælinum þínum í gíslingu næstu þrjá mánuðina.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: Vogir

Post by arnilong »

lol. Nú er Eyjólfur brjálaður!
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Vogir

Post by Hjalti »

Snillingar.. :lol:
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Vogir

Post by Idle »

Eyjólfur eða Eyþjófur? ;)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Post Reply