Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
valurkris
Gáfnagerill
Posts: 262 Joined: 29. Jul 2009 06:47
Location: Kópavogur
Post
by valurkris » 27. Aug 2009 22:32
Kveldið.
Hafa einhverjir verið að tappa á flöskur með korktappa eins og La Trappe Bockbier?
21378743_4.jpg (18.09 KiB) Viewed 5021 times
er hægt að nota venjulegan tappa eins og maður notar í rauðvínið eða þarf svona kampavínstappa?
Kv. Valur Kristinsson
Oli
Undragerill
Posts: 742 Joined: 5. May 2009 22:55
Post
by Oli » 27. Aug 2009 23:47
Árni ætti að geta frætt þig um þetta...
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278 Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður
Post
by Eyvindur » 27. Aug 2009 23:51
Þetta eru alveg sér tappar. Þeir fást eflaust í flestum netverslunum. En Árni veit meira um málið. Ég veit að það eru bæði til plast- og korktappar... Úlfar hefur notað plast.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór
Smelltu hér til að gera ekkert.
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259 Joined: 5. May 2009 20:30
Post
by arnilong » 28. Aug 2009 07:45
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði