[Óska eftir] Curacao orange peel

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

[Óska eftir] Curacao orange peel

Post by halldor »

Ég var að velta því fyrir mér hvort einhver hér ætti bitter og/eða sweet orange peel og jafnvel juniper ber og irish moss :)

Vitið þið hvort hægt sé að fá eitthvað af þessum hráefnum á Íslandi og hafið þið prófað eitthvað af þessu?
Plimmó Brugghús
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: [Óska eftir] Curacao orange peel

Post by Idle »

Irish Moss fæst a. m. k. hér: http://www.natturan.is/verslun/217/
Appelsínur sem fást hér (a. m. k. þessar "venjulegu") flokkast sem sætar.
Ég er ekki viss um júníper berin, en það er ekki ósennilegt að þau fáist þurrkuð hér á landi (veit að þau eru notuð svolítið í matargerð á Norðurlöndunum).
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: [Óska eftir] Curacao orange peel

Post by sigurdur »

'irish moss' => fjörugrös, hægt að kaupa á nattura.is eða tína úr fjörum á suður / vesturlandi.
Einiber getur þú trúlega fundið í bónus.
Ég veit ekki hvort að ísland kaupir appelsínur eða appelsínubörk frá Curacao .. en það er kanski hægt að þurrka börkinn af lélegum appelsínum til að fá sama effect ..
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: [Óska eftir] Curacao orange peel

Post by Idle »

sigurdur wrote:'irish moss' => fjörugrös, hægt að kaupa á nattura.is eða tína úr fjörum á suður / vesturlandi.
Einiber getur þú trúlega fundið í bónus.
Ég veit ekki hvort að ísland kaupir appelsínur eða appelsínubörk frá Curacao .. en það er kanski hægt að þurrka börkinn af lélegum appelsínum til að fá sama effect ..
Juniper == einir. Þetta hafði ég ekki hugmynd um! :oops:
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: [Óska eftir] Curacao orange peel

Post by halldor »

Takk fyrir svörin strákar

Ég hafði heldur ekki hugmynd um að juniper væri einiber :D
Flott að heyra með írska mosann.

Ég veit vel að appelsínur fást á Íslandi, ég var bara að spá hvort menn væru að kaupa þetta úr heimabruggverslunum eða bara mixi þetta heima hjá sér. Hefur einhver hér prófað að nota ferskan/heimaþurrkaðan appelsínubörk í bjór?
Plimmó Brugghús
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: [Óska eftir] Curacao orange peel

Post by Hjalti »

Þetta vissi ég ekki.... Irish Moss = Chondrus Crispus = Fjörugrös
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: [Óska eftir] Curacao orange peel

Post by sigurdur »

smá tip handa ykkur ... það fást ýmsar upplýsingar með því að skrifa það sem að þið eruð að leita að og bæta við 'site:.is' í google leitina. ;-)
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: [Óska eftir] Curacao orange peel

Post by Oli »

ég keypti poka af fjörugrösum í júní að mig minnir frá náttúra.is, á pakkanum stóð svo að varan rynni út mánuði síðar :x .....passið að fá ekki e-h gamalt útrunnið dót. Ég nennti ekki að kvarta yfir þessu enda býst maður við að svona þurrkað dót sé í lagi í nokkur ár í viðbót :)
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Öli
Kraftagerill
Posts: 103
Joined: 8. May 2009 10:51

Re: [Óska eftir] Curacao orange peel

Post by Öli »

sigurdur wrote:'.. en það er kanski hægt að þurrka börkinn af lélegum appelsínum til að fá sama effect ..
Gallinn við það er að appelsínur eru gjarnan vax húðaðar. Senninlega til að láta þær líta betur út (og e.t.v. til að þær geymist betur ?).
Senninlega þarftu að fara í dýrar lífrænt ræktaðar til að sleppa við vaxið.
User avatar
Öli
Kraftagerill
Posts: 103
Joined: 8. May 2009 10:51

Re: [Óska eftir] Curacao orange peel

Post by Öli »

Idle wrote:Ég er ekki viss um júníper berin, en það er ekki ósennilegt að þau fáist þurrkuð hér á landi (veit að þau eru notuð svolítið í matargerð á Norðurlöndunum).
Þau fást, síðast þegar ég vissi í Tiger í kringlunni (hjá kryddinu). Sennilega þá í öllum Tiger búðum :)
Eins gæti mig grunað að Europris ætti þau til.
User avatar
Korinna
Kraftagerill
Posts: 84
Joined: 7. May 2009 19:34
Location: Reykjavík
Contact:

Re: [Óska eftir] Curacao orange peel

Post by Korinna »

Oli wrote:ég keypti poka af fjörugrösum í júní að mig minnir frá náttúra.is, á pakkanum stóð svo að varan rynni út mánuði síðar :x .....passið að fá ekki e-h gamalt útrunnið dót. Ég nennti ekki að kvarta yfir þessu enda býst maður við að svona þurrkað dót sé í lagi í nokkur ár í viðbót :)
Ég efast nú um að fjörugrasið varð ónýtt eftir það. Og ef maður panta það og nota það strax þá gerir það ekkert til hvort sem er. Ábyggilega þarf að vera meiri eftirspurn eftir þessu, þá fær maður ferskari vara.
man does not live on beer alone
Post Reply