Hugmyndir (takmarkað úrval)?

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Hugmyndir (takmarkað úrval)?

Post by Idle »

Mig bráðvantar "auto siphon"... Hitt fer svo fjandi illa með lifrina! ;)

Afrakstur kvöldsins, allt flöskur undan Skjálfta:
5570_114722575171_756570171_2412708_6613615_n.jpg
5570_114722575171_756570171_2412708_6613615_n.jpg (49.02 KiB) Viewed 12429 times
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Hugmyndir (takmarkað úrval)?

Post by Hjalti »

Ertu alltaf að sjúga hævertinn?

Held að það sé þokkaleg ávísun um sýkingu og ég myndi skokka og fá mér auto siphon asap :)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Hugmyndir (takmarkað úrval)?

Post by sigurdur »

Ég saug túpuna (hrikalega hljómar þetta illa ef það er tekið úr context) í fyrsta bjórnum, en svo sá ég þetta myndband á youtube sem að sýnir hvernig hægt sé að gera þetta án þess að vera auka líkur á sýkingu. Gerði þetta seinast og mun halda áfram að gera þetta þangað til að ég er kominn með autosyphon.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Hugmyndir (takmarkað úrval)?

Post by Idle »

Hjalti wrote:Ertu alltaf að sjúga hævertinn?

Held að það sé þokkaleg ávísun um sýkingu og ég myndi skokka og fá mér auto siphon asap :)
Nei, nei, ég fyllti slönguna bara af vatni til að koma rennslinu af stað. :)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Hugmyndir (takmarkað úrval)?

Post by Eyvindur »

Strákar, Autosiphon er líklega ein skynsamlegasta fjárfesting sem þið getið gert. Kaupið svoleiðis...
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Hugmyndir (takmarkað úrval)?

Post by Idle »

Ósköp er þetta ljúffengt! Nú er hann orðinn þokkalega kolsýrður, en fjarri því að vera gagnsær... Sætuvottur, angandi humlar, svolítið malt, og skilur svolitla froðu eftir innan á krúsinni. Hættulegt að byrja á honum, rennur svo ljúflega niður. :sing:

Hefðu fjörugrös ekki hjálpað til við "hreinsunina", eða er ég bara of óþolinmóður? Ég reiknaði svo sem ekki með kristaltærum bjór, og hef svo sem séð það verra... En gæti verið betra!
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Hugmyndir (takmarkað úrval)?

Post by sigurdur »

Veistu .. ég held bara að þetta sé ónýtt hjá þér.
Ég mæli eindregið að þú fargir þessu öllu.

Á ég að skutlast með þetta fyrir þig?
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Hugmyndir (takmarkað úrval)?

Post by Idle »

sigurdur wrote:Veistu .. ég held bara að þetta sé ónýtt hjá þér.
Ég mæli eindregið að þú fargir þessu öllu.

Á ég að skutlast með þetta fyrir þig?
Ég er að vinna í förguninni! ;)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Hugmyndir (takmarkað úrval)?

Post by Eyvindur »

Nei. Nei. Nei... Sendu þetta hingað.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Hugmyndir (takmarkað úrval)?

Post by Andri »

Autosiphon er bara nauðsyn, enginn ætti að vera án þessa tóls.
Flaskan komin inn í kæli, opna hann á eftir og segi þér álit mitt :þ hlakka til er að sötra skjálfta núna og djöööfull er hann góður
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Hugmyndir (takmarkað úrval)?

Post by Idle »

Andri wrote:Autosiphon er bara nauðsyn, enginn ætti að vera án þessa tóls.
Flaskan komin inn í kæli, opna hann á eftir og segi þér álit mitt :þ hlakka til er að sötra skjálfta núna og djöööfull er hann góður
Ég skelf af óttablandinni tilhlökkun! ;)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Hugmyndir (takmarkað úrval)?

Post by Andri »

Mmmmmmmmmmm!
Æðisleg lykt af honum, ekki mikið carbonation.. hefði átt að bíða með hann þangað til næstu helgi
Hann er mjög skýjaður og rétta "mouthfeel"ið, kolsýran s.s. ... loftbólurnar í réttri stærð... hljómar kjánalega en ég náði þeim ekki rétt með þessu ansans coopers dóti þannig að bjórinn minn var eins og eitthvað sem kom úr sodastream tæki.
Rosalega góð humlalykt.
Satt að segja þá finn ég lítið bragð af hlynsírópinu og hunanginu, ég veit ekki hvernig þetta væri ef það væri meira bragð af því, hvort það myndi skemma fyrir eða bæta
Kærastan var ekki að fíla humlana, ég lét hana smakka þetta en hún drekkur bara lite bjór. Hún talaði eitthvað um eyrnamerg sem er bara kjaftæði, held að hún var að hugsa um malt bragðið.
Image
http://img198.imageshack.us/img198/5461 ... 09001b.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Hugmyndir (takmarkað úrval)?

Post by Andri »

fann líka vott af sætu, gleymdi bara að minnast á það :) ætli það sé hunangið/sírópið
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Hugmyndir (takmarkað úrval)?

Post by Eyvindur »

Hunang gerjast algjörlega og gefur ekki af sér neina sætu. Í maltsírópi er hins vegar eitthvað um dextrósa, en það er misjafnt eftir tegundum. Svo fer þetta að mjög miklu leyti eftir gerinu og aðstæðum við gerjunina. Þetta hefur allt með attenuation að gera (hmm... Stulla dettur kannski einhver góð íslenskun í hug?). En hunang er mjög auðgerjanlegt og því skilur það enga sætu eftir sig, nema gerið kúki algjörlega á sig.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: Hugmyndir (takmarkað úrval)?

Post by arnilong »

Andri, varst þú að drekka þennan sem að hann Sigurður(Idle) gerði?
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Hugmyndir (takmarkað úrval)?

Post by Andri »

Eyvindur wrote:nema gerið kúki algjörlega á sig.
Er gerið ekki að skíta stanslaust :)

Já Árni, ég gaf Idle erdinger flöskur og hann gaf mér bjór :)
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Hugmyndir (takmarkað úrval)?

Post by Idle »

Andri wrote:Mmmmmmmmmmm!
Æðisleg lykt af honum, ekki mikið carbonation.. hefði átt að bíða með hann þangað til næstu helgi
Hann er mjög skýjaður og rétta "mouthfeel"ið, kolsýran s.s. ... loftbólurnar í réttri stærð... hljómar kjánalega en ég náði þeim ekki rétt með þessu ansans coopers dóti þannig að bjórinn minn var eins og eitthvað sem kom úr sodastream tæki.
Rosalega góð humlalykt.
Satt að segja þá finn ég lítið bragð af hlynsírópinu og hunanginu, ég veit ekki hvernig þetta væri ef það væri meira bragð af því, hvort það myndi skemma fyrir eða bæta
Kærastan var ekki að fíla humlana, ég lét hana smakka þetta en hún drekkur bara lite bjór. Hún talaði eitthvað um eyrnamerg sem er bara kjaftæði, held að hún var að hugsa um malt bragðið.
Eyrnamergur? Ég þarf greinilega að gá betur að hvert ég hendi eyrnapinnunum eftir notkun! :lol:

Þakka þér fyrir lofið - ég er afar ánægður sjálfur, og aðrir sem hafa á bragðað (þ. á. m. einn sá harðasti lagersvelgur sem ég þekki). :)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Post Reply