Skráning er hér:
https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIp ... g/viewform
Aðeins má skrá sig einu sinni. Ef ekki næst að fylla dagatalið með 2x24 er mögulegt að fá að vera í báðum hópum.
Nauðsynlegt er að skrá notendanafn á fagun.is svo hægt sé að hafa samband við viðkomandi. Ef þú ert ekki skráð(ur) skaltu skrá þig á fagun.is. Ekki er nauðsynlegt að fá staðfestingu á að skráning sé gild, heldur notið það notendanafn sem þið höfðuð valið.
Hér má sjá lista yfir skráða þátttakendur. Ef þú ert á þessum lista þá ertu með

https://docs.google.com/spreadsheets/d/ ... sp=sharing
Stjórnin ákvað að krefjast 2000 kr. staðfestingargjalds af hverjum þátttakenda. Þetta er gert til þess að minnka líkur á að bjórar skili sér ekki. Góðu fréttirnar eru hins vegar þær þau sem borgað hafa í Fágun 2016 fá allt staðfestingargjaldið endurgreitt þegar bjórum er skilað. Aðrir fá 1000 kr. endurgreiddar. Millifærið á reikning 0323-26-63041, kennitala 6304102230 og látið koma fram notendanafn á fagun.is
Skiptin fara væntanlega fram á föstudeginum 25. nóvember. Þá verður jafnframt jólagleði Fágunar með veitingum og léttri lund. Góða skemmtun.