Sigurður heiti ég, og er glænýr í brugghobbíinu.
Ég hef mest verið að dútla mér í mjaðarbruggi og ciderbruggi fram að þessu, en ég hef því miður takmarkaðann áhuga á bjórbruggun einfaldlega út af eigin bragðlaukum

En ég hlakka til að kynnast fólkinu á Fágun sem fyrst og dýfa mér headfirst eins og þeir segja í heim heimabruggsins.

Með kveðju,
Siggi