Gaman að vera mættur í stuðið.

Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
Post Reply
User avatar
Zorglubb
Villigerill
Posts: 1
Joined: 30. Jun 2009 18:58

Gaman að vera mættur í stuðið.

Post by Zorglubb »

Sælir,

Ég er aðeins búinn að vera að leika mér í því að brugga léttvín. Þetta lítur út fyrir að vera virkilega skemmtilegur félagsskapur, þannig að ég hlakka bara til að taka þátt í umræðunum.

kveðjur,
Z.
User avatar
nIceguy
Kraftagerill
Posts: 117
Joined: 12. May 2009 05:23
Location: Århus Danmark
Contact:

Re: Gaman að vera mættur í stuðið.

Post by nIceguy »

Velkominn!
Bjórnörd med meiru.
Eftirfarandi sanna mál mitt:
http://www.bjorbok.net/NBIslandsHornid.htm" onclick="window.open(this.href);return false; - Bjór á Íslandi
http://www.bjorbok.net" onclick="window.open(this.href);return false; - bjórsíðan mín
http://www.bjorbok.net/nicebrew.htm" onclick="window.open(this.href);return false; - bruggsíðan mín
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Gaman að vera mættur í stuðið.

Post by Andri »

Velkominn! Þetta er góður hópur og mikið af fróðleik hérna.

Ég var að ljúka við það að láta Riesling vínið mitt og afa í secondary :p djöfull er það að verða tært og fínt
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
sigurjon
Kraftagerill
Posts: 142
Joined: 9. May 2009 01:38
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Gaman að vera mættur í stuðið.

Post by sigurjon »

ifil bbúlgroZ!

Megi allir þínir bjórar verða bragðgóðir og gosmiklir.
Gerjandi: Flat tire ale
Þroskandi: Mjöður
Smakkandi: Smje
Drekkandi: English bitter, hvítvín, Tripel
Hugsandi: Gerjað malt
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Gaman að vera mættur í stuðið.

Post by halldor »

Andri wrote:Velkominn! Þetta er góður hópur og mikið af fróðleik hérna.

Ég var að ljúka við það að láta Riesling vínið mitt og afa í secondary :p djöfull er það að verða tært og fínt
Af hverju settirðu afa þinn í secondary?
Plimmó Brugghús
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Gaman að vera mættur í stuðið.

Post by Andri »

hahahahaha!!!
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Gaman að vera mættur í stuðið.

Post by Eyvindur »

Þarf kallinn að þroskast eitthvað?
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Gaman að vera mættur í stuðið.

Post by Andri »

Hann er full þroskaður fyrir minn smekk, smá vottur af brenndri eik
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
Post Reply