Erum að fá hin frábæru tæki, Grainfather(http://www.grainfather.co.nz/) og ætla ég að gefa góðan afslátt ef pantað er og greitt fyrirfram. Vandamálið er hinsvegar að, þessi tæki eru svo vinsæl að fyrirtækið hefur ekki undan að framleiða, ég hef beðið í um 7-8 mánuði eftir sýningar eintaki en ekki fengið, en núna hef ég fengið loforð um að fá 4 stk í júní (veit ekki nákvæmlega hvenær) og ætla ég að bjóða tækin á góðum afslætti eins og áður sagði, ef pantað og greitt er fyrirfram. Ég sendi tölvupóst þegar þetta skýrist.
Hér er svo kynninga myndband fyrir þessi stórskemmtilegu tæki https://www.youtube.com/watch?v=sO68EQS39zw
Þökkum fyrir

Kv. Bernhard
http://www.bjorkjallarinn.is
vinkjallarinn@vinkjallarinn.is