Þurrhumlun á kút

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
Snordahl
Villigerill
Posts: 35
Joined: 22. Jun 2013 23:40

Þurrhumlun á kút

Post by Snordahl »

Ég hef alltaf þurhumlað í gerjunarfötunni og cold crashað áður en ég fleyti á kút en núna langar mig prófa að þurrhumla í kútnum.

Hvernig eru menn að gera þetta?
Ég hef lesið á erlendum síðum að menn nota meskipoka fyrir humlana sem er síðan látinn hanga í vaxlausum tannþráð.
Veit einhver hvar maður fær vaxlausan tannþráð hér á landi?
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Þurrhumlun á kút

Post by hrafnkell »

Ég hef notað girni bara. Ég saumaði mér langan og mjóan meskipoka sem ég nota í þetta. Svínvirkar.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Þurrhumlun á kút

Post by Eyvindur »

Ég hef notað nælonsokka. Sauð þá í drasl og þeir virkuðu ágætlega. Sérstakur poki væri samt eflaust sniðugri hugmynd. ;)
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Snordahl
Villigerill
Posts: 35
Joined: 22. Jun 2013 23:40

Re: Þurrhumlun á kút

Post by Snordahl »

Ok, ég fann vaxlausan tannþráð í apótekinu og nota hann og nælon poka sem ég fann í Ámunni.

Hvað er æskilegt að þurrhumla lengi svona á kút?
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Þurrhumlun á kút

Post by Eyvindur »

Þangað til að bjórinn er búinn.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply