Þýðing á hugtakinu craft beer?

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
Premium
Villigerill
Posts: 1
Joined: 12. Sep 2011 14:33

Þýðing á hugtakinu craft beer?

Post by Premium »

Sæl öll.

Erindi mitt er stutt og laggott að þessu sinni. Hvernig hefur hugtakið craft beer verið þýtt á íslensku?
bjorninn
Villigerill
Posts: 44
Joined: 22. Jun 2011 13:19
Location: Reykjavík

Re: Þýðing á hugtakinu craft beer?

Post by bjorninn »

Nornaklíkubjór?
User avatar
Jökull
Villigerill
Posts: 18
Joined: 11. Jan 2015 19:24

Re: Þýðing á hugtakinu craft beer?

Post by Jökull »

Handverksbjór?
I gerjun: PUNK
A flösku: Rouge Amber ale og Zombie Dust
A kút: :(
Næst: Alt, cream, ljósöl, hveitbjór...
Bjoggi
Kraftagerill
Posts: 87
Joined: 17. Mar 2014 19:37

Re: Þýðing á hugtakinu craft beer?

Post by Bjoggi »

Ágætis spurning.

Betri bjór ;)

Sérlagin?
Sérlögn.

Þetta er verðugt verkefni.
Í gerjun: Sílalækur - CaraAmber Ale, Oktober-Marzen
Á krana: Sam Adams Clone, Citra BIPA,
Á flöskum: Ekkert
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Þýðing á hugtakinu craft beer?

Post by Eyvindur »

Ég hef heyrt handverksbjór áður. Ekki mjög fallegt orð, finnst mér, en ég veit ekki hvort það er til neitt sem er meira lýsandi. Eitt af þessum vandræðahugtökum sem er erfitt að færa almennilega í orð á íslensku.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
kari
Kraftagerill
Posts: 61
Joined: 21. Nov 2010 18:25

Re: Þýðing á hugtakinu craft beer?

Post by kari »

En að nota hljóðlíkinguna frekar en þýðingu og tala bara um kraftbjór?
Beina þýðingin á því til baka á ensku væri þá "power beer", "force beer", "beer of force", "beer of power" eða eitthvað álíka.

Hvað kallar Daninn (nú eða Skandinavarnir) "craft beer" á sínum tungumálum?
Gæri verið góð vísbending um hvernig við gætum þýtt þetta hugtak.

viðbót:
Fletti upp í orðsifjabókinn og þar kemur fram að enska hugtakið craft kemur úr fornesku, cræft þaðan úr fornsaxnesku, kraft sem hefur sömu merkingu og íslenska hugtakið kraft- eða kraftur.
Bjoggi
Kraftagerill
Posts: 87
Joined: 17. Mar 2014 19:37

Re: Þýðing á hugtakinu craft beer?

Post by Bjoggi »

Powerbrew. Nafn á brugghús?

Lýst vel á kraftbjór, ef ekki er til orð þá skellir Íslendingurinn sér á tökuorð.
Í gerjun: Sílalækur - CaraAmber Ale, Oktober-Marzen
Á krana: Sam Adams Clone, Citra BIPA,
Á flöskum: Ekkert
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Þýðing á hugtakinu craft beer?

Post by æpíei »

Þessi blaðamaður notar "vandaður bjór" http://kjarninn.is/2015/04/vilja-sla-me ... um-i-bjor/" onclick="window.open(this.href);return false;

Annars er þetta skilgreiningin á Craft Beer skv. Wikipedia:
craft beer
noun
a beer made in a traditional or non-mechanized way by a small brewery.
Handverksbjór og verksmiðjubjór? Lýsa þessu vel en kannski ekki alveg nógu þjál orð.
Funkalizer
Kraftagerill
Posts: 90
Joined: 18. Jun 2013 23:02

Re: Þýðing á hugtakinu craft beer?

Post by Funkalizer »

Mér finnst verksmiðjubjór eiginlega andstaðan við það sem maður myndi kalla craftbrew...
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Þýðing á hugtakinu craft beer?

Post by æpíei »

Funkalizer wrote:Mér finnst verksmiðjubjór eiginlega andstaðan við það sem maður myndi kalla craftbrew...
Akkúrat það sem ég var að fara með þessu. Það þarf að finna nafn á hinn bjórinn líka :)
kari
Kraftagerill
Posts: 61
Joined: 21. Nov 2010 18:25

Re: Þýðing á hugtakinu craft beer?

Post by kari »

Craft beer - Kraftbjór
Ekki kraft beer - Geldingur
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Þýðing á hugtakinu craft beer?

Post by Eyvindur »

Annað orð yfir craft er listiðn.

Hvað með listbjór?
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
einarornth
Kraftagerill
Posts: 79
Joined: 25. Nov 2009 13:52

Re: Þýðing á hugtakinu craft beer?

Post by einarornth »

Sælkerabjór?

Sælkera- er oft notað yfir mat sem meira er lagt í, hvort sem það er hráefni eða aðferð, þannig að mér finnst það eiga ágætlega við um craft-beer hugtakið.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Þýðing á hugtakinu craft beer?

Post by Eyvindur »

Sælkerabjór er klárlega málið. I approve.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Þýðing á hugtakinu craft beer?

Post by æpíei »

Ég get sætt mig við það líka ;)

Vandamálið með þessa skilgreingu á craft beer er að það tekur bara á stærð og eignarhaldi brugghúsa. Þvî telst Yuengling vera stærsta craft brugghús Bandaríkjanna, þó svo enginn telji þeirra bjór sem "sælkerabjór".
Herra Kristinn
Kraftagerill
Posts: 55
Joined: 21. Apr 2015 10:08
Location: Hafnarfjörður

Re: Þýðing á hugtakinu craft beer?

Post by Herra Kristinn »

Þetta er mjög skemmtileg pæling en þrátt fyrir að vera skemmtilegt orð þá finnst mér Sælkerabjór ekki passa nógu vel.

Craft beer er í rauninni skv. skilgreiningu bjór sem framleiddur er á bar, í örbrugghúsi eða svæðisbundinn (regional brewer), craft er svo samkvæmt skilgreingu eitt og sér meira út í sérfræðiþekkingu á handiðn. Út frá því væri að mínu mati "sérbjór" eða jafnvel "listbjór" nokkuð góð hugtök en þó ekki nægilega skemmtileg. Ef við svo förum út frá micro hugmyndinni þá gæti þetta verið smábjór eða örbjór.

Handverksbjór er ekki mjög þægilegt orð en handbjór rennur betur, frekar hallærislegt orð samt sem áður finnt mér allavega.

Ég er hræddur um að það þurfi smá skáldamjöð til að klára þessar pælingar....
Dabby
Kraftagerill
Posts: 99
Joined: 14. Feb 2012 09:48

Re: Þýðing á hugtakinu craft beer?

Post by Dabby »

Hér á landi er í raun komin hefð á að þýða orðið "craft" sem forskeitið "handverks-" og passar það vel við orðabókarskilgreiningu:
craft
krɑːft/Submit
noun
1.
an activity involving skill in making things by hand.
"the craft of cobbling"
synonyms: activity, pursuit, occupation, work, line, line of work, profession, job, business, line of business, trade, employment, position, post, situation, career, métier, vocation, calling, skill, field, province, walk of life; More
work or objects made by hand.
modifier noun: craft
"the shop sells local crafts"
skills involved in carrying out one's work.
"the artist learned his craft in Holland"
synonyms: skill, skilfulness, facility, ability, capability, competence, art, technique, aptitude, talent, flair, gift, genius, cleverness, knack; More
denoting or relating to food or drink made in a traditional or non-mechanized way by an individual or a small company.
"craft brewing"
the members of a skilled profession.
the brotherhood of Freemasons.
noun: Craft; noun: the Craft
2.
skill used in deceiving others.
"her cousin was not her equal in guile and evasive craft"
synonyms: cunning, craftiness, guile, wiliness, artfulness, deviousness, slyness, trickery, trickiness; More
antonyms: honesty, naivety
3.
a boat or ship.
"sailing craft"
an aircraft or spaceship.
synonyms: vessel, ship, boat, watercraft, aircraft, machine, spacecraft, spaceship; More
verb
verb: craft; 3rd person present: crafts; past tense: crafted; past participle: crafted; gerund or present participle: crafting
1.
exercise skill in making (an object), typically by hand.
"he crafted the chair lovingly"
ALExanderH
Kraftagerill
Posts: 61
Joined: 11. Mar 2015 10:32

Re: Þýðing á hugtakinu craft beer?

Post by ALExanderH »

Kraftbjór finnst mér bara best af því sem komið er :vindill:
Post Reply