Hvar fæ ég svona fötu?

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
ALExanderH
Kraftagerill
Posts: 61
Joined: 11. Mar 2015 10:32

Hvar fæ ég svona fötu?

Post by ALExanderH »

Vitið þið hvar ég get fengið fötur sem eru með sama þvermáli, s.s. að minni fatan sé ekki í botninum á stærri fötunni? Hentugast ef slík fata passar í gerjunarföturnar..

Er að í svipuðum pælingum og þessi gæji http://www.homebrewtalk.com/showthread.php?t=303736" onclick="window.open(this.href);return false;
steinarhugi
Villigerill
Posts: 4
Joined: 25. Jan 2015 12:56

Re: Hvar fæ ég svona fötu?

Post by steinarhugi »

Veit ekki um fötuna, en ég leysti þetta vandamál með STABIL "skvettuhlíf" úr Ikea, http://www.ikea.is/products/379" onclick="window.open(this.href);return false;, og 3x S-krókum úr Byko sem ég hengi þetta upp með innan í fötuna. Smellpassar í suðufötuna frá Hrafnkeli. Lyfti kornpokanum upp og lauma þessu undir, ekkert upphengivesen og lítil aukaþrif.

SH
ALExanderH
Kraftagerill
Posts: 61
Joined: 11. Mar 2015 10:32

Re: Hvar fæ ég svona fötu?

Post by ALExanderH »

steinarhugi wrote:Veit ekki um fötuna, en ég leysti þetta vandamál með STABIL "skvettuhlíf" úr Ikea, http://www.ikea.is/products/379" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;, og 3x S-krókum úr Byko sem ég hengi þetta upp með innan í fötuna. Smellpassar í suðufötuna frá Hrafnkeli. Lyfti kornpokanum upp og lauma þessu undir, ekkert upphengivesen og lítil aukaþrif.

SH
Ég ætlaði að gera svipað úr pizzagrind nema búa til fætur eins og ég gerði í pottinum mínum til að halda pokanum frá elementinu ef ég fengi ekki svona fötu. Sá svona skvettuhlíf en var ekki viss hvort hún myndi þola þyngdina, hvernig gekk þetta hjá þér? Geturu sett mynd af þessu uppsettu hjá þér?
steinarhugi
Villigerill
Posts: 4
Joined: 25. Jan 2015 12:56

Re: Hvar fæ ég svona fötu?

Post by steinarhugi »

Stabil in action
Stabil in action
Post Reply