"Brew in a bucket"

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

"Brew in a bucket"

Post by rdavidsson »

Sæl veriði,

Það fór smá umræða af stað í öðrum þræði varðandi svona brew in a bucket grind sem hægt er að kaupa í USA:
http://www.utahbiodieselsupply.com/imag ... 00s20b.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;

Áætlaður kostnaður fyrir þessar körfur frá USA er um 60-70 þúsund fyrir hverja grind,en örugglega eitthvað ódýrara ef nokkrir tækju sig saman.

Ég talaði við félaga minn áðan sem vinnur sem stálsmíður, aðallega í fínsmíði úr öllum gerðum af málmum. Honum leyst vel á að smíða svona körfur, annað hvort úr gataplötu eða úr ryðfríu neti eins og körfurnar í linkinum hér að ofan. Býst við að hann myndi bjóða upp á staðlaðar stærðir en einnig yrði hægt að láta hann custom smíða grindur í potta.

Einnig væri hægt að láta hann smíða svipaðar grindur fyrir humla: http://www.utahbiodieselsupply.com/imag ... ork119.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;

Mig langaði aðeins að athuga áhugan á svona körfum, hvort fólk væri almennt spennt fyrir þessu, og jafnframt hvort einhverjir/ar hefðu reynslu af slíkum körfum og hvaða efni væri best að nota í þetta (gatastærð, rifur í stað gata etc.).

Kommentið endilega á þennan póst :)
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
Bjoggi
Kraftagerill
Posts: 87
Joined: 17. Mar 2014 19:37

Re: "Brew in a bucket"

Post by Bjoggi »

Sæll RDavidsson,

Ég myndi vilja sjá hvað hop bucket myndi kosta.

kv,
B
Í gerjun: Sílalækur - CaraAmber Ale, Oktober-Marzen
Á krana: Sam Adams Clone, Citra BIPA,
Á flöskum: Ekkert
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: "Brew in a bucket"

Post by æpíei »

Það er karfa í brugggræjunni minni. Það er mjög þægilegt því þegar meskingu er lokið er henni lyft upp og svo látin sitja ofan á katlinum meðan lekur úr henni (eða öllu heldur sitja hálf ofan í honum, en þó uppúr virtinum). Karfan er stíf þannig að hún þarf ekki stuðning í þessari stöðu. Þá er einnig einfalt að skola, einfaldlega hellt yfir og látið leka niður. Ég myndi því athuga með að útfæra körfuna þannig að þetta sé hægt.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: "Brew in a bucket"

Post by Eyvindur »

Ég myndi hafa áhuga á að sjá hver kostnaðurinn yrði, klárlega. Ég myndi líka hafa í huga við hönnun að það væri hægt að taka e-k lok eða eitthvað og pressa kornið niður, eins og menn gera gjarnan úti. Og jú, einhver leið til að láta þetta standa ofan á pottinum eftir meskingu, eins og Siggi bendir á.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Re: "Brew in a bucket"

Post by rdavidsson »

Eyvindur wrote:Ég myndi hafa áhuga á að sjá hver kostnaðurinn yrði, klárlega. Ég myndi líka hafa í huga við hönnun að það væri hægt að taka e-k lok eða eitthvað og pressa kornið niður, eins og menn gera gjarnan úti. Og jú, einhver leið til að láta þetta standa ofan á pottinum eftir meskingu, eins og Siggi bendir á.
Ég fer í það þegar ég kem heim frà NYC að skoða verðið à þessu með honum. Býst við að hann taki bara fast verð per pott og svo verður efniskostnaðurinn mis mikill eftir stærð. Held að það væri sniðugt að hafa þetta svipað og à braumeisternum, króka à körfunni og svo ramma sem maður leggur ofan à pottinn sem krókarnir hookast à...
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: "Brew in a bucket"

Post by æpíei »

Á Braumeister virkar þetta þannig að það er stöng sem gengur uppúr katlinum í gegnum meskikarið og kemur í veg fyrir að meskikarið detti á hliðina þegar það situr á þessum 2 pinnum (eða krókum) eins og þú nefnir. Þú þarft að herma eftir því eða koma með aðra leið til að hafa kerið stöðugt. Þér er velkomið að líta inn og sjá þetta í action til að átta þig betur á þessu, eða fá hugmyndir að annarri útfærslu.
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: "Brew in a bucket"

Post by helgibelgi »

Ég hef líka áhuga á þessu ef kostnaðurinn er ekki of mikill
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Re: "Brew in a bucket"

Post by rdavidsson »

rdavidsson wrote:Sæl veriði,

Það fór smá umræða af stað í öðrum þræði varðandi svona brew in a bucket grind sem hægt er að kaupa í USA:
http://www.utahbiodieselsupply.com/imag ... 00s20b.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;

Áætlaður kostnaður fyrir þessar körfur frá USA er um 60-70 þúsund fyrir hverja grind,en örugglega eitthvað ódýrara ef nokkrir tækju sig saman.

Ég talaði við félaga minn áðan sem vinnur sem stálsmíður, aðallega í fínsmíði úr öllum gerðum af málmum. Honum leyst vel á að smíða svona körfur, annað hvort úr gataplötu eða úr ryðfríu neti eins og körfurnar í linkinum hér að ofan. Býst við að hann myndi bjóða upp á staðlaðar stærðir en einnig yrði hægt að láta hann custom smíða grindur í potta.

Einnig væri hægt að láta hann smíða svipaðar grindur fyrir humla: http://www.utahbiodieselsupply.com/imag ... ork119.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;

Mig langaði aðeins að athuga áhugan á svona körfum, hvort fólk væri almennt spennt fyrir þessu, og jafnframt hvort einhverjir/ar hefðu reynslu af slíkum körfum og hvaða efni væri best að nota í þetta (gatastærð, rifur í stað gata etc.).

Kommentið endilega á þennan póst :)
Félagi minn sem ætlaði að smíða þetta fyrir mig hætti í vinnunni sinni 1 vikur eftir að ég póstaði þessu á sínum tíma (ég vissi ekki að hann væri að hætta).

Ég er búinn að finna annan aðila sem gæti gert þetta fyrir c.a 30 þúsund kall hingað komið með öllum gjöldum fyrir 50L pott eins og brew.is selur. Verðið er örugglega breytilegt eftir því hversu hár/breiður potturinn er.
Ég er að hugsa um að panta svona eftir áramót fyrir mig, gæti verið hægt að fá einhvern afslátt ef fleiri myndu panta.
Hann er einnig að smíða svona hop filtera, get fengið quote í svoleiðis.
Best að skoða bara þessa síðu til að átta sig á stærðum: https://utahbiodieselsupply.com/brewingfilters.php" onclick="window.open(this.href);return false;
Fólk má endilega pósta hér eða senda mér PM varðandi stærð á körfu (þvermál og hæð), gæti fengið quote í það ef fólk er "heitt" fyrir þessu...
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
Sindri
Kraftagerill
Posts: 118
Joined: 9. Mar 2013 11:39

Re: "Brew in a bucket"

Post by Sindri »

Alveg góður séns að ég sé til í svona grind
Á flösku: Sindness (Guinness clone), Hvítvín & Rauðvín
Á kút: #Yolo v3.5 Imperial stout með eik og koníaki
Í gerjun: Ekkert.....
To do: Alltof mikið.....
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: "Brew in a bucket"

Post by Eyvindur »

Geturðu komist að því hvað svona myndi kosta fyrir 70 lítra pottinn frá brew.is? Ef það er ekki mikið dýrara væri ég til.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Re: "Brew in a bucket"

Post by rdavidsson »

Eyvindur wrote:Geturðu komist að því hvað svona myndi kosta fyrir 70 lítra pottinn frá brew.is? Ef það er ekki mikið dýrara væri ég til.
Ekkert mál. Sindri, hvaða stærð af potti ert þú með ?
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
Post Reply