Mjólkursykur (lactose)

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
lali2na
Villigerill
Posts: 2
Joined: 10. Nov 2014 16:18

Mjólkursykur (lactose)

Post by lali2na »

Sæl öll sömul

Mig sárvantar mjólkursykur í bjóruppskrift en hef komist að því að það er hægara sagt en gert að nálgast það :( .

Er einhverstaðar hægt að fá mjólkursykur á landinu?

Ég fann á http://www.northernbrewer.com/ laktósa til sölu en spyr mig hvort að maður þurfi að svara fyrir það ef maður flytur þetta inn. Ég er líka spenntur að setja í þennan bjór svo þolinmæðin eftir sendingunni væri takmörkuð :D

Í raun langar mig að vita hvort möguleiki sé að fá þetta hérlendis löglega.

mbk.
Lali2na
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Mjólkursykur (lactose)

Post by gunnarolis »

Ertu með uppskriftina að bjórnum? Hvað er mikið af laktósa í henni?

Kv G
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
lali2na
Villigerill
Posts: 2
Joined: 10. Nov 2014 16:18

Re: Mjólkursykur (lactose)

Post by lali2na »

þetta eru 4 oz eða rétt rúm 113 grömm.
Post Reply