Bruggþvottavélin tekin í gegn

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.
Hekk
Kraftagerill
Posts: 98
Joined: 4. Jul 2011 13:38

Re: Bruggþvottavélin tekin í gegn

Post by Hekk »

Asbestið er gott,

Potturinn er kominn í sundur, pípulagnirnar eru orðnar ansi morknar og það er aðalástæðan fyrir þvi að losa allt í sundur.
Ætla að nýta tækifærið og bæta við elementi og reyna að þétta hann betur að ofan, virðist vera sem lekið hafi uppfyrir pottinn nokkrum sinnum.

Image
og ef myndin sést ekki
https://plus.google.com/109999779561544 ... 1544407732
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Bruggþvottavélin tekin í gegn

Post by helgibelgi »

Hekk wrote:Asbestið er gott,

Potturinn er kominn í sundur, pípulagnirnar eru orðnar ansi morknar og það er aðalástæðan fyrir þvi að losa allt í sundur.
Ætla að nýta tækifærið og bæta við elementi og reyna að þétta hann betur að ofan, virðist vera sem lekið hafi uppfyrir pottinn nokkrum sinnum.

Image
og ef myndin sést ekki
https://plus.google.com/109999779561544 ... 1544407732
Flottur! Sýnist eini munurinn hjá okkur vera "Rafha" merkið. Annars lítur málningin á þínum örlítið betur út en hjá mér.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Bruggþvottavélin tekin í gegn

Post by Eyvindur »

Rafha merkið þýðir 35% betri bjór.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Hekk
Kraftagerill
Posts: 98
Joined: 4. Jul 2011 13:38

Re: Bruggþvottavélin tekin í gegn

Post by Hekk »

Potturinn hefur staðið fyrir sínu, er allur upprunalegur og þar af leiðandi voru pípulagnirnar orðnar ansi morknar.

Hann fær einhverja andlitslyfting á næstunni.
Post Reply