Bestu "extract" bjórarnir

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
Gummi Kalli
Villigerill
Posts: 32
Joined: 20. Aug 2014 19:32

Bestu "extract" bjórarnir

Post by Gummi Kalli »

Sælt veri fólkið.

Ég fékk bilaða dellu fyrir heimabruggun í vor og er nær óstöðvandi. Komin með byrgðir af bjór inní kompu (lúxusvandamál). Ég byrjaði eins og margir á að prófa mig til með extract en fór mjög fljótt að sjá að gæðin eru ekki nærri því sem ég er að leitast eftir og fór því í all-grain. Fyrsti all-grain bjórinn var Belgian Style IPA uppskrift frá þeim í vínkjallaranum. Hann er frábær, bítur svolítið möguleg því ég skaut aðeins yfir OG. Þannig ég hallast að því að All Grain sé bara málið. Ég fór því næst og keypti Bee Cave frá snillingnum uppí brew.is og bíð spenntur eftir afrakstrinum.

Spurningin er hinsegar þessi. Eru ekki eitthvað af þessum extract bjórum samkeppnishæfir við all-grain bjóra? Er einhver sérstök aðferð sem er hægt að beita til að bæta þá? Besti bjórinn sem ég hef smakkað hingað til er English Bitter en ég setti 500g sykur og 500g dry malt extract í hann. Er það kannski málið, að nota DME?

Það væri líka gaman að heyra álit frá öðrum varðandi hvaða extract bjór er best sötrarinn? Eitthvað sem maður getur alltaf gripið og skellt í sig án þess að hafa endilega tilefni til.

Það er nefninlega fjandi þægilegt að henda í eina slíka fötu ef maður er "running low" en vera samt með alvöru all-grain brew session og tilraunastarfsemi þegar maður getur, því það er anskoti gaman :)

fyrirfram þakkir,

Gummi Kalli
í gerjun: Alltaf eitthvað
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Bestu "extract" bjórarnir

Post by bergrisi »

Sæll og velkominn.
Væri alveg til í að henda í extract bruggun við og við til að eiga léttan bjór og þægilegan fyrir gesti. Er yfirleitt í stærri bjórum sem taka sinn tíma. Málið er bara að maður fær yfirleitt betri bjór fyrir minni pening í all grain.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Bestu "extract" bjórarnir

Post by Eyvindur »

Ég myndi nota DME í staðinn fyrir sykur, og sjóða það í kortér með gommu af humlum. Blanda svo saman við dósina. Þá fengi maður örugglega fínan bjór.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Gummi Kalli
Villigerill
Posts: 32
Joined: 20. Aug 2014 19:32

Re: Bestu "extract" bjórarnir

Post by Gummi Kalli »

Takk fyrir innleggið Eyvindur, ég er akkúrat með einn sem ég henti 25g af Fuggles úti og sauð í 5 mín að gerjast núna og hlakka til að sjá hvernig það kemur út. Vonandi kemur a.m.k alvöru bjórlykt. Ætlaði að setja malt í hann líka og hélt ég ætti kíló, en kom í ljós að það var sykur. Prófa næst að vera með a.m.k 50% malt líka.
í gerjun: Alltaf eitthvað
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Bestu "extract" bjórarnir

Post by Eyvindur »

Gætir líka prófað partial mash - litla all grain meskingu á eldavélinni og blanda svo hinu við. Það er kannski ekki alveg jafn fljótlegt, en samt fljótlegra en að brugga heilan all grain skammt, og gæti verið skemmtileg tilraun.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Gummi Kalli
Villigerill
Posts: 32
Joined: 20. Aug 2014 19:32

Re: Bestu "extract" bjórarnir

Post by Gummi Kalli »

Já, ég hef eitthvað verið að pæla í þessu Eyvindur. Er að klara bókina hjá John Palmer. Sé að sterkur leikur er að fá sér speciality grains til að fá smá ferskt bragð eins og þú bendir á. Kaupa þá líka extract sem er ekki búið að humla og humla því sjálfur. Blanda svo saman við DME en ekki sykur. Sykurinn er að gefa af sér skelfilega súrt bragð í þeim extröktum sem ég hef prófað hingað til. Mitt mat hingað til er að sykurinn á ekki að nota nema í eftirgerjun.

Annars er ég að klára all grain brugg tvo daga í röð og það er bara fanta gaman að brugga. Spurning hvort ég hætti bara þessu rugli og geri þetta bara almennilega, reglulega :)
í gerjun: Alltaf eitthvað
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Bestu "extract" bjórarnir

Post by Eyvindur »

Sykur getur reyndar alveg verið góður þar sem hann á við - til dæmis í belgískum bjórum o.s.frv.

En það sem ég átti við með partial mash er að gera í raun og veru litla lögun af all grain bjór og blanda svo saman við extract og vatn. Það gæti verið skemmtileg tilraun.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Bestu "extract" bjórarnir

Post by karlp »

Sorry for the delay, I've been meaning to reply to this for a while. "Extract" means different things to different people unfortunately. For some "extract" means tins in kits, for others it means, well, extract. When I talk abotu extract, I mean things like http://www.hopshopuk.com/products/view/ ... tract-25kg" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false; or the entire category of http://www.hopshopuk.com/categories/vie ... lt-extract" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false; I try and refer to kit tins like http://www.hopshopuk.com/categories/vie ... inal-range" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false; (The classic tin + sugar) as "kit"

Anyway, you can maybe get better results with kits by adding hops. I've heard of people using two tins and no sugar instead of a tin+sugar. But I'm here to talk about extract. Extract is great!

When I first started brewing here, and right up until Ölvisholt (Thanks Valli!) started selling us grain directly, I did all my brewing as "partial mash" which Eyvindur hinted at. It's not a real common method, but it's less equipment than my all grain setup, and the results are very good, certainly far better than you can get with kits. The limiting factors are that you can never make a beer as light in colour as with all grain, and it does cost more than all grain. (Not an awful lot for 20L brewers though really) You can brew in a much smaller pot too.

Method is all as per: http://www.sanfranciscobrewcraft.com/ar ... asp?id=133" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false; (Great brew shop if you ever get out to SF)
Here's a couple of recipes I used a lot from back then:

"Retirement Porter"
Mash Teabag: ~800g Marris Otter (Or just Pale Ale) 300g CaraPils, 150g Chocolate Roast
Extract: 3kg Liquid Pale
Hops: 60min 35g Target, 5min 30g EKG
Yeast: Gervin Ale Yeast (S04 or similar)

"SADS"
Mash Teabag: 600g Marris Otter (Or just Pale Ale) 600g Crystal
Extract: 3.4kg Liquid Pale
Hops: 60min 40g Target, 20min 20g Centennial, 1min 20g Centennial
Yeast: US05 or similar

I generally boiled ~16-17L and then topped up with cold water to about 24L, for OG's ~1.045 But you can play around with that. I rarely used a mashteabag bigger than about 1.5kg, and usually 2.8-3.6kg of extract. Bear in mind, no-one's importing any drums of extract yet, and now that I've got the gear for all grain, I tend to just stick to that system now, even though it takes longer.

Hope this helps somewhat, it's not real common to find any serious information about extract/partial mash brewing.
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
Post Reply