[Óskast] Tvöfaldur regulator (eða stærra)

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

[Óskast] Tvöfaldur regulator (eða stærra)

Post by helgibelgi »

Ég ætla að búa mér til Keezer og vantar þess vegna fleiri þrýstijafnara (regulator) til þess að geta stillt mismunandi þrýsting á hvern kút.

Ef þú átt tvöfaldan þrýstijafnara, eða stærri, sem þú vilt selja sendu mér PM!

P.s. vantar einnig auka CO2 kút

Cheers :beer:
Örvar
Gáfnagerill
Posts: 172
Joined: 20. Aug 2010 12:11
Location: Hafnarfjörður

Re: [Óskast] Tvöfaldur regulator (eða stærra)

Post by Örvar »

Ef þú finnur þér ekki CO2 kút þá á ég CO2 slökkvitæki sem hægt er að láta breyta í kolsýrukút
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: [Óskast] Tvöfaldur regulator (eða stærra)

Post by gosi »

Hjá Slökkvitæki ehf keypti ég kút á 20-25þ. Er ekki 100% viss um að hann var nýr en ég held það.
Maðurinn þar er ótrúlega frábær.

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
Post Reply