29 grömm eru alls ekkert of mikið fyrir 19-20L lögn.
Skelltu þessu öllu út í, engin ástæða til að fara 10000% eftir uppskriftinni enda um IPA að ræða þar sem humlarnir eru í aðalhlutverki.
Hér er grein úr BYO (brew your own) um hvaða áhrif hitastig og tími hefur á humla-lykt og bragð.
Aðallega rætt um Hop Stand en einnig um þurhumlun og hver munurinn er á því að draga olíuna (e. essential oils) úr humlunum með mismunandi aðferðum.
Aðferðirnar hafa mismunandi áhrif á bragð, beiskju og lykt.
http://byo.com/component/k2/item/2808-hop-stands" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;