Já, það er fín hugmynd.
Ég er s.s. að lesa bókina How to Brew eftir John Palmer. Hann talar um tvær stærðir af carboy.
"There are two sizes commonly available, a 6 1/2 gallon size that is perfect for primary fermentations and a smaller 5 gallon size which is ideal for secondary fermentation.".
Ég fleyti yfirleitt ekki í secondary heldur, en ég er að gera lager sem á eftir að taka þónokkrun tíma og mig langar að geta fylgst betur með gerjuninni. Ég vil ekki hafa bjórinn of lengi ofan á kökunni heldur. Það er líka eitthvað sem hann (Palmer) mælir með að forðast.
"Off flavors associated with sitting on the trub typically take a couple weeks to develop. Although removal of the trub from the fermentation is not critical, it is a factor to keep in mind in your quest for the perfect batch."
Er ég ekki á réttri leið með þetta?
Takk annars fyrir allt input. Ég er ekki orðinn sérfræðingur ennþá og fylgi því bókinni í blindni. Öll ráð eru svo mjög vel þegin
