Beatsuka Brew - Tilraun nr 2 - Hvítur sloppur spurningar

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Beatsuka
Kraftagerill
Posts: 51
Joined: 21. Jan 2014 16:55

Re: Beatsuka Brew - Tilraun nr 2 - Hvítur sloppur spurningar

Post by Beatsuka »

Ja eg reyni að hræra bara mjor rolega an þess að sullast i yfirborðinu. Svo þegar eg fleti yfirhef eg slonguendann rett yfir yfirborðinu og by til dma straum þannig. Læt s.s. bjorinn renna utani kantinn og bua til straum en læt ekki endann a slonguni ofani. Dpurning hvort það yrði betra utaf surefninu sem gæti komið af minni aðferð
Skál fyrir því!
Hjalti Á
Beatsuka Brew

Í Gerjun - Ekkert!
Á flöskum - Beats Xmas 2015 - Saison DuBle
To do - Kaupa kælispíral!! -
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Beatsuka Brew - Tilraun nr 2 - Hvítur sloppur spurningar

Post by hrafnkell »

Þú vilt alls ekki fá súrefni í bjórinn eftir gerjun. Þess vegna borgar sig að hafa slöngustútinn alveg ofaní.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Beatsuka Brew - Tilraun nr 2 - Hvítur sloppur spurningar

Post by Eyvindur »

Ja, allavega hætti kolsýran að vera ójöfn hjá mér eftir að ég fór að hræra (VARLEGA) öðru hverju á meðan ég er að tappa á.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply