Greni Bjór

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
Bjoggi
Kraftagerill
Posts: 87
Joined: 17. Mar 2014 19:37

Greni Bjór

Post by Bjoggi »

Já þið heyrðuð rétt Greni Bjór.

Sá þessa grein á wiki: http://en.wikipedia.org/wiki/Spruce_beer" onclick="window.open(this.href);return false;

Hafið þið einhverja reynslu af þessu?

Manni kítlar aðeins með að prófa þetta. Hugsanlega lítinn batch.
Í gerjun: Sílalækur - CaraAmber Ale, Oktober-Marzen
Á krana: Sam Adams Clone, Citra BIPA,
Á flöskum: Ekkert
Sindri
Kraftagerill
Posts: 118
Joined: 9. Mar 2013 11:39

Re: Greni Bjór

Post by Sindri »

Ég væri alveg til í að prófa þetta
Á flösku: Sindness (Guinness clone), Hvítvín & Rauðvín
Á kút: #Yolo v3.5 Imperial stout með eik og koníaki
Í gerjun: Ekkert.....
To do: Alltof mikið.....
Sindri
Kraftagerill
Posts: 118
Joined: 9. Mar 2013 11:39

Re: Greni Bjór

Post by Sindri »

Hvernig bjórstíl ætli þetta passi við ?
Á flösku: Sindness (Guinness clone), Hvítvín & Rauðvín
Á kút: #Yolo v3.5 Imperial stout með eik og koníaki
Í gerjun: Ekkert.....
To do: Alltof mikið.....
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Greni Bjór

Post by hrafnkell »

Kíktu á chop & brew, það var verið að ræða þetta í nýlegum þætti þar (minnir mig). Þar notuðu þeir nývöxt af grenitrjám í bjórinn. Ég hugsa að það sé mikilvægt, til að fá "ferska" greni fílínginn. Nývöxt kemst maður eiginlega bara í á vorin. Það eru ljósgrænu endarnir á greinunum.
Bjoggi
Kraftagerill
Posts: 87
Joined: 17. Mar 2014 19:37

Re: Greni Bjór

Post by Bjoggi »

hrafnkell wrote:Kíktu á chop & brew, það var verið að ræða þetta í nýlegum þætti þar (minnir mig). Þar notuðu þeir nývöxt af grenitrjám í bjórinn. Ég hugsa að það sé mikilvægt, til að fá "ferska" greni fílínginn. Nývöxt kemst maður eiginlega bara í á vorin. Það eru ljósgrænu endarnir á greinunum.
Takk fyrir þetta Hrafnkell!

Ég myndi persónulega byrja að á basic APA grain bill og nota greni í stað humla og sjá hvað kemur.
Svo byggja þar ofan á eftir að maður sér hvernig þetta er.
Í gerjun: Sílalækur - CaraAmber Ale, Oktober-Marzen
Á krana: Sam Adams Clone, Citra BIPA,
Á flöskum: Ekkert
Post Reply