Ég á orðið allt of mikið af dóti svo ég ætla aðeins að grynnka í safninu mínu.
[SELT]Er því með til sölu 2stk 5 gallon ball lock Corny kúta frá Kela
Verðhugmynd 20þús stk (kosta 25þús á brew.is)
[SELT]5kg co2 í slökkvitæki (tankurinn fullur, þetta er spare tankurinn minn)
Verðhugmynd 20þús
[SELT]Taprite Dual Body Regulator, Three Gauge
Búið að setja ró með íslenskum gengjum á jafnarann.
Verðhugmynd: 16þús
Blichmann Conical með tri clover fittings fyrir 20 L batches sem ég hef ákveðið að selja. Verð 140þús
Svo á ég líka gamlan ísskáp sem ég notaði stundum til að stjórna gerjunarhita sem ég get látið af mér.
Hann er með frystihólfi fyrir ofan, samt nóg pláss í kælihólfinu fyrir gerjunar fötu. myndi giska á að hann væri svona 150cm sirka
Myndi láta hann á 9þús með relay til að stjórna hitanum (relay frá brew.is)
Hann er samt pínu drasl, hurðin lokast ekki almennilega, hef alltaf bara teipað hana
https://www.dropbox.com/s/an844kr133wg5 ... .44.06.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
https://www.dropbox.com/s/tc6oupandqh94 ... .44.26.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
Þegar ég ætlaði að eiga conicalinn, þá var planið að saga bilið sem er milli frysti og kæli hólfsinns og nota ísskápinn til að stjórna gerjunarhita á conical. Ég hef séð menn gera það á homebrewtalk og það ætti ekki að vera mikið mál
Hafið samband með PM ef þið hafið áhuga