Sjónglerið keypti ég í Poulsen, 43cm gler hjá þeim kostaði um 1.800kr en ég fékk mitt á 1k þar sem endinn var aðeins brotinn..
Keypti svo 1/2" hné og rær úr húðuðum kopar, kostaði rétt um 1.000kr. Poulsen er að selja hné sem passar akkurat á svona sjóngler en það kostar um 6.500kr!!
Í staðinn nota ég bara fitting af Solar Project dælunni, smellpassar sem smá skítmixi..
Heildar kostnaður var því aðeins um 2.500ISK. p.s. hvernig er best að skera ofan af svona gleri?

