[ÓE] 10L secondary gerjunarílát

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

[ÓE] 10L secondary gerjunarílát

Post by rdavidsson »

Mig vantar 2x10l gerjunarflösku til að setja bjór í secondary (gler). Er einhver að selja svoleiðis eða getur bent á sniðuga lausn. Tími ekki að kaupa stykkið af þessu á 6k í Vínkjallaranu eða Ámunni !
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: [ÓE] 10L secondary gerjunarílát

Post by sigurdur »

Hvað með 10L plastflötu?
Fæst í Rúmfatalagerinum (RVK), Viðarsúlu (KÓP) og Bergplast (HFJ)

Eða ...

10 svona - http://www.ikea.is/products/16399" onclick="window.open(this.href);return false;
5 svona - http://www.ikea.is/products/16474" onclick="window.open(this.href);return false;
3 svona - http://www.ikea.is/products/3565" onclick="window.open(this.href);return false;
1 svona - http://aman.is/Vorur/Ahold_til_vingerda ... _Olitadur/" onclick="window.open(this.href);return false;
1 svona - http://www.vinkjallarinn.is/xodus_produ ... SubCat=104" onclick="window.open(this.href);return false;
Bjoggi
Kraftagerill
Posts: 87
Joined: 17. Mar 2014 19:37

Re: [ÓE] 10L secondary gerjunarílát

Post by Bjoggi »

Þessi Korken flaska 1l með tappa.
Væri hægt að setja bjórinn í þetta?

Á maður að treysta að ekkert loft komist inn?

B,
Í gerjun: Sílalækur - CaraAmber Ale, Oktober-Marzen
Á krana: Sam Adams Clone, Citra BIPA,
Á flöskum: Ekkert
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: [ÓE] 10L secondary gerjunarílát

Post by hrafnkell »

Bjoggi wrote:Þessi Korken flaska 1l með tappa.
Væri hægt að setja bjórinn í þetta?

Á maður að treysta að ekkert loft komist inn?

B,
Hún virkar fínt, í 1-3 mánuði. Hún tapar kolsýrunni smám saman samt, og glært hentar ekkert voðalega vel fyrir bjór. Ég hef notað þessar flöskur slatta til að taka af kút og rífa með í partý og svona. Handhægt og þægilegt.
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: [ÓE] 10L secondary gerjunarílát

Post by æpíei »

Byko selur 5 og 10 lítra brúsa úr food safe plasti. Ef þú ætlar að setja vatnslás á þá þarftu tappa sem þú ættir að fá í Ámunni. Þá ertu ca 1000-2000 kall stykkið.
Post Reply