29mm tappar

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
Hekk
Kraftagerill
Posts: 98
Joined: 4. Jul 2011 13:38

29mm tappar

Post by Hekk »

Hefur einhver hérna notað 29mm tappa?

Ég er með rauða tappatöng og var að velta fyrir mér hvort ég þurfi að panta mér nýja dós/bjöllu fyrir 29mm tappa

Einhver reynsla af þessu?
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: 29mm tappar

Post by hrafnkell »

Hekk wrote:Hefur einhver hérna notað 29mm tappa?

Ég er með rauða tappatöng og var að velta fyrir mér hvort ég þurfi að panta mér nýja dós/bjöllu fyrir 29mm tappa

Einhver reynsla af þessu?
Þarft sennilega nýja græju til að setja tappana á. Fæstar tangir sem er hægt að skiptum um bjölluna fyrir 29mm.
Funkalizer
Kraftagerill
Posts: 90
Joined: 18. Jun 2013 23:02

Re: 29mm tappar

Post by Funkalizer »

Ef þú getur skrúfað bjölluna sem er á cappernum þínum af þá getur þú að öllum líkindum skipt.
Ég á t.d. þennan: http://www.northernbrewer.com/shop/red- ... apper.html" onclick="window.open(this.href);return false; og það er hægt á honum.

Og já, þú verður þá að kaupa þér nýja bjöllu.
Veit ekki hvort Hrafnkell er með þetta en hérna er eitthvað til að starta leitinni:
http://www.northernbrewer.com/shop/29mm ... agata.html" onclick="window.open(this.href);return false;
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: 29mm tappar

Post by æpíei »

Ég er með þessa rauðu. Það komu tvær bjöllur með minni töng fyrir bæði 29 mm og venjulega. Einfalt mál að skipta, þarft bara að passa að bjallan hafi skrúfast alveg rétt á. Hef sett á nokkrar 29 mm án vandræða.

Uppfært:

http://www.maltbazaren.dk/shop/kapselpa ... -839p.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Ég keypti þessa. Þetta er sama töng og hjá Northern Brewer í póstinum hér að ofan. Það koma 2 bjöllur með þeirri frá Maltbazaren og svo er hægt að kaupa þær stakar líka.
Hekk
Kraftagerill
Posts: 98
Joined: 4. Jul 2011 13:38

Re: 29mm tappar

Post by Hekk »

Takk ég tékka á þessu
Post Reply