Jú, fyrirgefið mér. Ég var ekki með tæknilegu hliðina nógu vel á hreinu og póstaði tilkynningunni bara í Fréttakorkinn, sem ég komst svo að að nær ekki almennilega til fólks.
En jú, það er vissulega fundur í kvöld, á sama stað og sama tíma og venjulega.
Ég er búinn að pósta þessu í Almenna korkinn núna. Vona að þetta valdi ekki miklum óþægindum.